AIK hafði betur gegn Norrköping, 1-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn í hægri bakvarðarstöðunni hjá AIK komst með sigrinum upp í 4. sæti deildarinnar en liðið hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum.
Mohamed Bangura kom AIK yfir á 23. mínútu og á þeirri 59. jók Henok Goitom muninn í 0-2 með sínu 13. marki á tímabilinu en hann er markahæsti leikmaður deildarinnar.
Linus Wahlqvist minnkaði muninn í 1-2 á 68. mínútu en nær komst Norrköping ekki.
Liðið er í 3. sæti en sigur í dag hefði komið því á toppinn. Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Norrköping.
Haukur Heiðar í sigurliði gegn Arnóri
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
