Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2015 18:35 Silfurrefurinn Ian McShane er margverðlaunaður. Vísir/getty Stórleikaranum Ian McShane mun bregða fyrir í næstkomandi þáttaröð Game of Thrones, sem verður sú sjötta í röðinni. Framleiðendur þáttanna hafa ekkert viljað gefa upp um hvaða hlutverk McShane muni hljóta í þáttaröðinni sem kunnugir vilja meina að verði sú dularfyllsta til þessa. Talið er að söguþráður sjöttu þáttaraðarinnar hafi ekki áður litið dagsins ljós í bókum George R. R. Martin en þrátt fyrir það telur Entertainment Weekly sig hafa heimildir fyrir því að persóna McShane vegi þungt í atburðarásinni sem framundan er í Westeros. Hún muni þó ekki vera mikið á skjánum. Mörgum hafa þótt það sorglegar fréttir enda er breski leikarinn margverðlaunaður fyrir túlkun sína á hinum ýmsu hlutverkum, svo sem hinum morðóða Al Swearengen í Deadwood. Þá hefur hann einnig leikið í stórmyndum á borð við Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides, John Wick og Kung Fu Panda. Framleiðsla er hafin á sjöttu þáttaröð Game of Thrones sem frumsýnd verður með vorinu.Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en þetta gefa yfirmenn HBO í skin og segja að alls verði seríurnar átta, en ekki sjö eins og áður hafði verið greint frá. BBC segir einnig frá því að mögulega verði framleiddi þættir sem eiga að gerast fyrir þann tíma sem þættirnir fjalla um í dag. Game of Thrones Tengdar fréttir Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Mest lesið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Fleiri fréttir Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Sjá meira
Stórleikaranum Ian McShane mun bregða fyrir í næstkomandi þáttaröð Game of Thrones, sem verður sú sjötta í röðinni. Framleiðendur þáttanna hafa ekkert viljað gefa upp um hvaða hlutverk McShane muni hljóta í þáttaröðinni sem kunnugir vilja meina að verði sú dularfyllsta til þessa. Talið er að söguþráður sjöttu þáttaraðarinnar hafi ekki áður litið dagsins ljós í bókum George R. R. Martin en þrátt fyrir það telur Entertainment Weekly sig hafa heimildir fyrir því að persóna McShane vegi þungt í atburðarásinni sem framundan er í Westeros. Hún muni þó ekki vera mikið á skjánum. Mörgum hafa þótt það sorglegar fréttir enda er breski leikarinn margverðlaunaður fyrir túlkun sína á hinum ýmsu hlutverkum, svo sem hinum morðóða Al Swearengen í Deadwood. Þá hefur hann einnig leikið í stórmyndum á borð við Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides, John Wick og Kung Fu Panda. Framleiðsla er hafin á sjöttu þáttaröð Game of Thrones sem frumsýnd verður með vorinu.Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en þetta gefa yfirmenn HBO í skin og segja að alls verði seríurnar átta, en ekki sjö eins og áður hafði verið greint frá. BBC segir einnig frá því að mögulega verði framleiddi þættir sem eiga að gerast fyrir þann tíma sem þættirnir fjalla um í dag.
Game of Thrones Tengdar fréttir Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Mest lesið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Fleiri fréttir Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Sjá meira
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00