Depay er aldrei ánægður og Van Gaal er ánægður með það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2015 11:45 Louis van Gaal og Memphis Depay. Vísir/Getty Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Depay skoraði tvö glæsileg mörk í fyrri hálfleik eftir að Manchester United liðið hafði lent undir í upphafi leiks og lagði síðan upp þriðja markið fyrir Marouane Fellaini í blálokin. Memphis Depay fékk færi til að innsigla þrennuna og var enn að velta sér upp úr því þegar hann hitti blaðamenn eftir leikinn. „Ég skoraði mikið af mörkum fyrir PSV í lok síðasta tímabils. Þegar þú kemur til stórliðs þá verður þú að skora mörk og það var góð tilfinning að skora mín fyrstu mörk á Old Trafford," sagði Memphis Depay og bætti við: „Ég var svolítið vonsvikinn að ná ekki að skora þriðja markið. Ég hugsa um það í kvöld en verð búinn að gleyma því á morgun. Ég ánægður með sigurinn og það var sérstaklega mikilvægt fyrir okkur að fá þetta þriðja mark frá Fellaini. Nú þurfum við bara að klára dæmið í Brugge," sagði Depay.Sjá einnig:Memphis stimplaði sig inn með látum „Ég er mjög ánægður fyrir hönd Memphis því leikmaður þarf á svona leik að halda. Ég sagði að þetta væri bara spurning um tíma og það varð líka raunin. Vonandi heldur hann áfram á þessari braut. Þetta er samt erfitt fyrir hann því hann er enn bara 21 árs og bara búin með tvö tímabil hjá PSV," sagði Louis van Gaal eftir leikinn. „Ég hef fulla trú á honum. Hann er aldrei ánægður og það er ég ánægður með," sagði Van Gaal og vísaði þar í ummæli Memphis sem sá á eftir þrennunni. „Mér datt samt helst í hug að kyssa hann eftir leikinn því ef þú skorar tvö og leggur upp eitt þá ertu hetja þíns liðs," sagði Van Gaal. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Depay skoraði tvö glæsileg mörk í fyrri hálfleik eftir að Manchester United liðið hafði lent undir í upphafi leiks og lagði síðan upp þriðja markið fyrir Marouane Fellaini í blálokin. Memphis Depay fékk færi til að innsigla þrennuna og var enn að velta sér upp úr því þegar hann hitti blaðamenn eftir leikinn. „Ég skoraði mikið af mörkum fyrir PSV í lok síðasta tímabils. Þegar þú kemur til stórliðs þá verður þú að skora mörk og það var góð tilfinning að skora mín fyrstu mörk á Old Trafford," sagði Memphis Depay og bætti við: „Ég var svolítið vonsvikinn að ná ekki að skora þriðja markið. Ég hugsa um það í kvöld en verð búinn að gleyma því á morgun. Ég ánægður með sigurinn og það var sérstaklega mikilvægt fyrir okkur að fá þetta þriðja mark frá Fellaini. Nú þurfum við bara að klára dæmið í Brugge," sagði Depay.Sjá einnig:Memphis stimplaði sig inn með látum „Ég er mjög ánægður fyrir hönd Memphis því leikmaður þarf á svona leik að halda. Ég sagði að þetta væri bara spurning um tíma og það varð líka raunin. Vonandi heldur hann áfram á þessari braut. Þetta er samt erfitt fyrir hann því hann er enn bara 21 árs og bara búin með tvö tímabil hjá PSV," sagði Louis van Gaal eftir leikinn. „Ég hef fulla trú á honum. Hann er aldrei ánægður og það er ég ánægður með," sagði Van Gaal og vísaði þar í ummæli Memphis sem sá á eftir þrennunni. „Mér datt samt helst í hug að kyssa hann eftir leikinn því ef þú skorar tvö og leggur upp eitt þá ertu hetja þíns liðs," sagði Van Gaal.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira