Framkvæmdastjóri Tinder hættir eftir fimm mánuði í starfi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2015 15:18 Sean Rad, stofnandi Tinder, verður framkvæmdastjóri á ný. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri Tinder mun hætta störfum hjá fyrirtækinu eftir aðeins fimm mánuði í starfi. Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri Tinder mun taka við starfinu. Það er CNN sem greinir frá þessu. Christopher Payne var skipaður framkvæmdastjóri í mars sl. en í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að fyrirtækið og Payne hafi ekki passað saman. „Hann hefur aðeins starfað hér í örfáa mánuði en við ákvaðum sameiginlega að hann myndi yfirgefa fyrirtækið. Tinder vex ört og því þurfti að grípa til aðgerða strax.“ Stofnandi og forstjóri Tinder, Sean Rad, mun taka við framkvæmdastjórastöðunni en hann gegndi þeirri stöðu fram í nóvember á síðasta ári. Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur sótt í sig veðrið með miklum hraða. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. Tengdar fréttir Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39 Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Tinder mun hætta störfum hjá fyrirtækinu eftir aðeins fimm mánuði í starfi. Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri Tinder mun taka við starfinu. Það er CNN sem greinir frá þessu. Christopher Payne var skipaður framkvæmdastjóri í mars sl. en í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að fyrirtækið og Payne hafi ekki passað saman. „Hann hefur aðeins starfað hér í örfáa mánuði en við ákvaðum sameiginlega að hann myndi yfirgefa fyrirtækið. Tinder vex ört og því þurfti að grípa til aðgerða strax.“ Stofnandi og forstjóri Tinder, Sean Rad, mun taka við framkvæmdastjórastöðunni en hann gegndi þeirri stöðu fram í nóvember á síðasta ári. Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur sótt í sig veðrið með miklum hraða. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann.
Tengdar fréttir Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39 Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39
Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47
Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30
Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15