Gísli valinn í úrvalslið pilta frá meginlandi Evrópu Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2015 15:30 Gísli á Íslandsmótinu í höggleik á dögunum. Mynd/Golfsamband Íslands Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili var í dag valinn í úrvalslið drengja frá meginlandi Evrópu sem leikur gegn úrvalsliði pilta frá Englandi og Írlandi á Royal Dornoch vellinum í Skotlandi. Þetta kemur fram á golf.is í dag. Gísli er einn níu kylfina sem valdnir voru í liðið en mótið fer fram 28. og 29. ágúst næstkomandi. Gísli verður fyrsti kylfingurinn í sögu Íslands sem er boðaður í liðið. Gísli er í 156. sæti á heimslista áhugamanna í golfi en hann er stigahæsti íslenski kylfingurinn á lista. Kylfingarnir sem verða með Gísla í liði eru þeir John Axelsen (Danmörk), Christoffer Bring (Danmörk), Viktor Hovland (Noregur), Kristoffer Reitan (Noregur), Maximilian Schmitt (Þýskaland) og Tim Widing (Svíþjóð) en síðustu tveir kylfingarnir verða tilnefndir á næstu dögum. Þá verður Miguel Franco de Sousa fyrirliði liðsins. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili var í dag valinn í úrvalslið drengja frá meginlandi Evrópu sem leikur gegn úrvalsliði pilta frá Englandi og Írlandi á Royal Dornoch vellinum í Skotlandi. Þetta kemur fram á golf.is í dag. Gísli er einn níu kylfina sem valdnir voru í liðið en mótið fer fram 28. og 29. ágúst næstkomandi. Gísli verður fyrsti kylfingurinn í sögu Íslands sem er boðaður í liðið. Gísli er í 156. sæti á heimslista áhugamanna í golfi en hann er stigahæsti íslenski kylfingurinn á lista. Kylfingarnir sem verða með Gísla í liði eru þeir John Axelsen (Danmörk), Christoffer Bring (Danmörk), Viktor Hovland (Noregur), Kristoffer Reitan (Noregur), Maximilian Schmitt (Þýskaland) og Tim Widing (Svíþjóð) en síðustu tveir kylfingarnir verða tilnefndir á næstu dögum. Þá verður Miguel Franco de Sousa fyrirliði liðsins.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira