Íslendingaliðin lentu ekki saman | Liverpool heppið með riðil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 11:59 Birkir Bjarnason. Vísir/Getty Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham var einkar óheppið með riðil en Spurs þarf að keppa við Anderlecht frá Belgíu, Monakó frá Frakklandi og Qarabag frá Aserbáidjsan. Liverpool lenti í riðli með Rubin frá Rússlandi, Bordeaux frá Frakklandi og Sion frá Sviss. Liverpool hefur aldrei tapað fyrir þessum liðum í Evrópukeppni og menn þar á bæ geta talið sig nokkuð heppna með riðil. Birkir Bjarnason og félagar í Basel eru í riðli með Fiorentina frá Ítalíu, Lech frá Póllandi og Belenenses frá Portúgal. Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson spila með norska liðinu Rosenborg sem lenti í erfiðum riðli með Dnipro frá Úkraínu, Lazio frá Ítalíu og St-Étienne frá Frakklandi. Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar eru síðan í riðli með Dortmund frá Þýskalandi, PAOK frá Grikklandi og Qäbälä frá Aserbaídsjan. Ajax og Celtic lentu saman í riðli með tyrkneska liðinu Fenerbahce og norska liðinu Molde.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2015-2016:A-riðill Ajax (Holland) Celtic (Skotland) Fenerbahce (Tyrkland) Molde (Noregur)B-riðill Rubin (Rússland) Liverpool (England) Bordeaux (Frakkland) Sion (Sviss)C-riðill Dortmund (Þýskaland) PAOK (Grikkland) Krasnodar (Rússland) Qäbälä (Aserbaídsjan)D-riðill Napoli (Ítalía) Club Brugge (Brugge) Legia (Pólland) Midtjylland (Danmörk)E-riðill Villarreal (Spánn) Plzen (Tékkland) Rapid Vín (Austurríki) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland)F-riðill Marseille (Frakkland) Braga (Portúgal) Liberec (Tékkland) Groningen (Holland)G-riðill Dnipro (Úkraína) Lazio (Ítalía) St-Étienne (Frakkland) Rosenborg (Noregur)H-riðill Sporting CP (Portúgal) Besiktas (Tyrkland) Lokomotiv Moskva (Rússland) Skënderbeu (Albanía)I-riðill Basel (Sviss) Fiorentina (Ítalía) Lech (Pólland) Belenenses (Portúgal)J-riðill Tottenham (England) Anderlecht (Belgía) Monakó (Frakkland) Qarabag (Aserbáidjsan)K-riðill Schalke (Þýskaland) APOEL (Kýpur) Sparta Prag (Tékkland) Asteras (Grikkland)L-riðill Athletic (Spánn) AZ (Holland) Augsburg (Þýskaland) Partizan (Serbía) Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham var einkar óheppið með riðil en Spurs þarf að keppa við Anderlecht frá Belgíu, Monakó frá Frakklandi og Qarabag frá Aserbáidjsan. Liverpool lenti í riðli með Rubin frá Rússlandi, Bordeaux frá Frakklandi og Sion frá Sviss. Liverpool hefur aldrei tapað fyrir þessum liðum í Evrópukeppni og menn þar á bæ geta talið sig nokkuð heppna með riðil. Birkir Bjarnason og félagar í Basel eru í riðli með Fiorentina frá Ítalíu, Lech frá Póllandi og Belenenses frá Portúgal. Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson spila með norska liðinu Rosenborg sem lenti í erfiðum riðli með Dnipro frá Úkraínu, Lazio frá Ítalíu og St-Étienne frá Frakklandi. Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar eru síðan í riðli með Dortmund frá Þýskalandi, PAOK frá Grikklandi og Qäbälä frá Aserbaídsjan. Ajax og Celtic lentu saman í riðli með tyrkneska liðinu Fenerbahce og norska liðinu Molde.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2015-2016:A-riðill Ajax (Holland) Celtic (Skotland) Fenerbahce (Tyrkland) Molde (Noregur)B-riðill Rubin (Rússland) Liverpool (England) Bordeaux (Frakkland) Sion (Sviss)C-riðill Dortmund (Þýskaland) PAOK (Grikkland) Krasnodar (Rússland) Qäbälä (Aserbaídsjan)D-riðill Napoli (Ítalía) Club Brugge (Brugge) Legia (Pólland) Midtjylland (Danmörk)E-riðill Villarreal (Spánn) Plzen (Tékkland) Rapid Vín (Austurríki) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland)F-riðill Marseille (Frakkland) Braga (Portúgal) Liberec (Tékkland) Groningen (Holland)G-riðill Dnipro (Úkraína) Lazio (Ítalía) St-Étienne (Frakkland) Rosenborg (Noregur)H-riðill Sporting CP (Portúgal) Besiktas (Tyrkland) Lokomotiv Moskva (Rússland) Skënderbeu (Albanía)I-riðill Basel (Sviss) Fiorentina (Ítalía) Lech (Pólland) Belenenses (Portúgal)J-riðill Tottenham (England) Anderlecht (Belgía) Monakó (Frakkland) Qarabag (Aserbáidjsan)K-riðill Schalke (Þýskaland) APOEL (Kýpur) Sparta Prag (Tékkland) Asteras (Grikkland)L-riðill Athletic (Spánn) AZ (Holland) Augsburg (Þýskaland) Partizan (Serbía)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira