Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni 27. ágúst 2015 16:06 Vísir/getty Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og eru nokkrir afar spennandi riðlar í ár. Íslendingarnir sem taka þátt í ár, Alfreð Finnbogason, leikmaður Olympiacos og Kári Árnason, leikmaður Malmö, fengu báðir afar erfiða riðla.Kári Árnason fær aldeilis strembið verkefni en þeir lentu í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Shaktar Donetsk. Snýr Zlatan Ibrahimovic því aftur á sinn gamla heimavöll en hann lék með Malmö á unglingsárum sínum. Þá fær Kári að spreyta sig gegn leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez þegar Real Madrid mætir til Malmö.Alfreð og félagar í Olympiakos voru í þriðja styrkleikaflokk og fengu heldur betur erfitt verkefni. Fengu þeir þýsku meistarana í Bayern Munchen úr fyrsta styrkleikaflokk og Arsenal úr öðrum styrkleikaflokk. Manchester United og Chelsea voru heppin með dráttinn í ár en ekki er hægt að segja það sama um Manchester City sem lenti í riðli með Juventus, Sevilla og Borussia Mönchengladbach. Alla riðlana má svo sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Paris Saint-Germain Real Madrid Shaktar Donetsk MalmöB-riðill: PSV Manchester United CSKA Moskva WolfsburgC-riðill: Benfica Atlético Madrid Galatasaray AstanaD-riðill: Juventus Manchester City Sevilla Borussia MönchengladbachE-riðill: Barcelona Leverkusen Roma BateF-riðill: Bayern Munchen Arsenal Olympiakos Dinamo ZagrebG-riðill: Chelsea Porto Dynamo Kiev Maccabi Tel AvivH-riðill: Zenit st Petersburg Valencia Lyon Gent Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og eru nokkrir afar spennandi riðlar í ár. Íslendingarnir sem taka þátt í ár, Alfreð Finnbogason, leikmaður Olympiacos og Kári Árnason, leikmaður Malmö, fengu báðir afar erfiða riðla.Kári Árnason fær aldeilis strembið verkefni en þeir lentu í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Shaktar Donetsk. Snýr Zlatan Ibrahimovic því aftur á sinn gamla heimavöll en hann lék með Malmö á unglingsárum sínum. Þá fær Kári að spreyta sig gegn leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez þegar Real Madrid mætir til Malmö.Alfreð og félagar í Olympiakos voru í þriðja styrkleikaflokk og fengu heldur betur erfitt verkefni. Fengu þeir þýsku meistarana í Bayern Munchen úr fyrsta styrkleikaflokk og Arsenal úr öðrum styrkleikaflokk. Manchester United og Chelsea voru heppin með dráttinn í ár en ekki er hægt að segja það sama um Manchester City sem lenti í riðli með Juventus, Sevilla og Borussia Mönchengladbach. Alla riðlana má svo sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Paris Saint-Germain Real Madrid Shaktar Donetsk MalmöB-riðill: PSV Manchester United CSKA Moskva WolfsburgC-riðill: Benfica Atlético Madrid Galatasaray AstanaD-riðill: Juventus Manchester City Sevilla Borussia MönchengladbachE-riðill: Barcelona Leverkusen Roma BateF-riðill: Bayern Munchen Arsenal Olympiakos Dinamo ZagrebG-riðill: Chelsea Porto Dynamo Kiev Maccabi Tel AvivH-riðill: Zenit st Petersburg Valencia Lyon Gent
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira