Íslenska körfuboltalandsliðið upp um þrjú sæti á Eurobasket-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 23:09 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. Íslenska landsliðið hefur lengst verið í neðsta sæti listans en hoppar nú upp um þrjú sæti og upp í 21. sæti eftir að hafa náð öðru sætinu á æfingamóti í Eistlandi um síðustu helgi. Íslenska liðið fer nú upp fyrir Makedóníu, Bosníu og Holland en íslenska landsliðið hefur unnið Hollendinga tvisvar á síðustu vikum. Liðin sem eru með Íslandi í riðli eru flest ofarlega á lista og Serbar komust nú upp upp fyrir Spán og í efsta sætið eftir að hafa unnið tvo sannfærandi sigra á Ísrael án NBA-leikmannsins síns Bogdan Bogdanovic. Serbía og Spánn eru bæði með okkur í riðli en það eru líka Ítalía (7. sæti), Þýskaland (9. sæti) og Tyrkland (15. sæti). Það er hægt að sjá allan listann hér. Ísland er nú á leiðinni út á æfingamót í Pólland þar sem liðið spilar þrjá síðustu undirbúningsleiki sína fyrrir komandi Evrópumót. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. 26. ágúst 2015 06:00 Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. 25. ágúst 2015 07:00 Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. 25. ágúst 2015 14:00 Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25. ágúst 2015 06:00 Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. 25. ágúst 2015 14:30 EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. Íslenska landsliðið hefur lengst verið í neðsta sæti listans en hoppar nú upp um þrjú sæti og upp í 21. sæti eftir að hafa náð öðru sætinu á æfingamóti í Eistlandi um síðustu helgi. Íslenska liðið fer nú upp fyrir Makedóníu, Bosníu og Holland en íslenska landsliðið hefur unnið Hollendinga tvisvar á síðustu vikum. Liðin sem eru með Íslandi í riðli eru flest ofarlega á lista og Serbar komust nú upp upp fyrir Spán og í efsta sætið eftir að hafa unnið tvo sannfærandi sigra á Ísrael án NBA-leikmannsins síns Bogdan Bogdanovic. Serbía og Spánn eru bæði með okkur í riðli en það eru líka Ítalía (7. sæti), Þýskaland (9. sæti) og Tyrkland (15. sæti). Það er hægt að sjá allan listann hér. Ísland er nú á leiðinni út á æfingamót í Pólland þar sem liðið spilar þrjá síðustu undirbúningsleiki sína fyrrir komandi Evrópumót.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. 26. ágúst 2015 06:00 Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. 25. ágúst 2015 07:00 Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. 25. ágúst 2015 14:00 Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25. ágúst 2015 06:00 Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. 25. ágúst 2015 14:30 EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. 26. ágúst 2015 06:00
Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. 25. ágúst 2015 07:00
Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. 25. ágúst 2015 14:00
Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25. ágúst 2015 06:00
Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. 25. ágúst 2015 14:30
EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21