Haukur: Kominn tími til að við hittum eins og brjálæðingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2015 16:00 Haukur Helgi í baráttunni gegn Ítölum. Vísir/Getty Haukur Helgi Pálsson lék manna mest þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á móti Serbíu í þriðja leik sínum á fjórum dögum. Hefur Haukur Helgi spilað í 92 mínútur í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu en liðið missti Serbana á flug í seinni hálfleiknum í gær. „Þeir voru bara góðir. Þeir fóru að hitta úr skotunum sínum og fóru svolítið að leika sér að okkur. Þegar kemur að þessu þá þurfum við bara að fara að hamra á þeim og ekki leyfa þeim að fá auðveld sniðskot. Við héldum samt alltaf áfram," sagði Haukur Helgi eftir leik. Fyrri hálfleikurinn var samt í takt við það sem var að gerast í fyrstu tveimur leikjunum hjá liðinu. „Við vorum að fá fín skot í fyrri hálfleiknum en vorum bara ekki að hitta úr þeim. Það er kominn tími til að við dettum niður á einn leik þar sem að við hittum eins og brjálæðingar. Þá tökum við einn leik hérna," sagði Haukur Helgi. Haukur segir að Serbarnir hafi nýtt sér vel körfuboltagreind sína og með því tekist að finna lausnir á varnarleik íslenska liðsins. „Við þurfum samt að skoða hitt og þetta eins og með varnarleikinn. Þeir vissu að við vorum að fara að tvídekka á niðri við körfuna og þá biðu þeir bara og gátu síðan fundið lausa manninn út frá því. Þeir voru búnir að lesa svolítið vörnina okkar og þetta var aðeins of auðvelt fyrir þá," sagði Haukur Helgi „Við byrjuðum mjög vel í fyrri hálfleik að gera það sem við vildum gera. Í seinni hálfleik vissu þeir alveg hvað við myndum gera og við vorum líka orðnir þreyttir líka og tókst ekki eins vel að pressa allan tímann. Þá var auðveldara fyrir þá að fá boltann inn í teig," segir Haukur. Næsti leikur er á móti Spáni í kvöld en liðin mætast klukkan 19.00 að íslenskum tíma eða klukkan níu hér út í Berlín. „Nú er bara annað risalið á morgun (í dag). Við þurfum að taka góða endurheimt núna. Leikurinn er klukkan níu á morgun og við fáum því meira en 24 tíma til að jafna okkur. Við þurfum bara að nýta þann tíma til að vera hjá Jóa (Jóhannes Marteinsson) og Pétri (Einar Pétur Jónsson) í sjúkraþjálfun," sagði Haukur. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45 Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00 Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45 Finnur: Eigum enn inni þennan draumaskotleik Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik sá jákvæða punkta í 29 stiga tapi gegn Serbíu í gær en íslenska liðinu gekk illa að hitta úr skotunum sínum í leiknum. 9. september 2015 17:45 Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30 Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00 Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30 Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson lék manna mest þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á móti Serbíu í þriðja leik sínum á fjórum dögum. Hefur Haukur Helgi spilað í 92 mínútur í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu en liðið missti Serbana á flug í seinni hálfleiknum í gær. „Þeir voru bara góðir. Þeir fóru að hitta úr skotunum sínum og fóru svolítið að leika sér að okkur. Þegar kemur að þessu þá þurfum við bara að fara að hamra á þeim og ekki leyfa þeim að fá auðveld sniðskot. Við héldum samt alltaf áfram," sagði Haukur Helgi eftir leik. Fyrri hálfleikurinn var samt í takt við það sem var að gerast í fyrstu tveimur leikjunum hjá liðinu. „Við vorum að fá fín skot í fyrri hálfleiknum en vorum bara ekki að hitta úr þeim. Það er kominn tími til að við dettum niður á einn leik þar sem að við hittum eins og brjálæðingar. Þá tökum við einn leik hérna," sagði Haukur Helgi. Haukur segir að Serbarnir hafi nýtt sér vel körfuboltagreind sína og með því tekist að finna lausnir á varnarleik íslenska liðsins. „Við þurfum samt að skoða hitt og þetta eins og með varnarleikinn. Þeir vissu að við vorum að fara að tvídekka á niðri við körfuna og þá biðu þeir bara og gátu síðan fundið lausa manninn út frá því. Þeir voru búnir að lesa svolítið vörnina okkar og þetta var aðeins of auðvelt fyrir þá," sagði Haukur Helgi „Við byrjuðum mjög vel í fyrri hálfleik að gera það sem við vildum gera. Í seinni hálfleik vissu þeir alveg hvað við myndum gera og við vorum líka orðnir þreyttir líka og tókst ekki eins vel að pressa allan tímann. Þá var auðveldara fyrir þá að fá boltann inn í teig," segir Haukur. Næsti leikur er á móti Spáni í kvöld en liðin mætast klukkan 19.00 að íslenskum tíma eða klukkan níu hér út í Berlín. „Nú er bara annað risalið á morgun (í dag). Við þurfum að taka góða endurheimt núna. Leikurinn er klukkan níu á morgun og við fáum því meira en 24 tíma til að jafna okkur. Við þurfum bara að nýta þann tíma til að vera hjá Jóa (Jóhannes Marteinsson) og Pétri (Einar Pétur Jónsson) í sjúkraþjálfun," sagði Haukur.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45 Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00 Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45 Finnur: Eigum enn inni þennan draumaskotleik Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik sá jákvæða punkta í 29 stiga tapi gegn Serbíu í gær en íslenska liðinu gekk illa að hitta úr skotunum sínum í leiknum. 9. september 2015 17:45 Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30 Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00 Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30 Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45
Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00
Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45
Finnur: Eigum enn inni þennan draumaskotleik Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik sá jákvæða punkta í 29 stiga tapi gegn Serbíu í gær en íslenska liðinu gekk illa að hitta úr skotunum sínum í leiknum. 9. september 2015 17:45
Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30
Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00
Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30
Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum