Útgáfutónleikar Diktu Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 9. september 2015 11:00 Hljómsveitin verður klædd í sparifötin á tónleikunum í kvöld. Hljómsveitin Dikta fagnar í kvöld útgáfu sinnar fimmtu breiðskífu, Easy Street. Útgáfu plötunnar verður fagnað í Norðurljósasal Hörpu. „Við erum gríðarlega spenntir, þetta er í fyrsta skipti í Hörpunni og ný plata þannig að þetta eru ný lög fyrir okkur líka. Við höfum ekkert spilað þessi lög mikið, við vorum í svona smá hléi í spilamennsku,“ segir bassaleikari sveitarinnar, Skúli Z. Gestsson, og bætir við að öllu verði til tjaldað í kvöld. „Þetta verður eins og venjan er á útgáfutónleikum, aukahljóðfæraleikarar og allt í sparifötum. Við í sparifötum og lögin í sparifötum.“ Hljómsveitin hefur verið starfandi í fjölda ára og segir Skúli því ekki mikið stress í mannskapnum fyrir að koma fram. „Við erum búnir að vera hljómsveit í sautján ár þannig að það er ekkert mikið stress. Þetta er alltaf gaman,“ segir hann og bætir við: „Þetta er náttúrulega hljómsveit en líka bara vinátta þannig að stress er ekkert rosalega fyrirferðarmikið.“ Á næstunni mun hljómsveitin vinna að því að kynna nýju plötuna og meðal annars spila á tónlistarhátíðinni Airwaves sem fer fram í byrjun nóvember og á næsta ári ætlar hún að kynna plötuna erlendis en platan kemur út á næstunni í Þýskalandi. Hljómsveitina Diktu skipa þeir Haukur Heiðar Hauksson, Jón Bjarni Pétursson og Jón Þór Sigurðsson auk Skúla. Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan 21.00. Tónlist Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Hljómsveitin Dikta fagnar í kvöld útgáfu sinnar fimmtu breiðskífu, Easy Street. Útgáfu plötunnar verður fagnað í Norðurljósasal Hörpu. „Við erum gríðarlega spenntir, þetta er í fyrsta skipti í Hörpunni og ný plata þannig að þetta eru ný lög fyrir okkur líka. Við höfum ekkert spilað þessi lög mikið, við vorum í svona smá hléi í spilamennsku,“ segir bassaleikari sveitarinnar, Skúli Z. Gestsson, og bætir við að öllu verði til tjaldað í kvöld. „Þetta verður eins og venjan er á útgáfutónleikum, aukahljóðfæraleikarar og allt í sparifötum. Við í sparifötum og lögin í sparifötum.“ Hljómsveitin hefur verið starfandi í fjölda ára og segir Skúli því ekki mikið stress í mannskapnum fyrir að koma fram. „Við erum búnir að vera hljómsveit í sautján ár þannig að það er ekkert mikið stress. Þetta er alltaf gaman,“ segir hann og bætir við: „Þetta er náttúrulega hljómsveit en líka bara vinátta þannig að stress er ekkert rosalega fyrirferðarmikið.“ Á næstunni mun hljómsveitin vinna að því að kynna nýju plötuna og meðal annars spila á tónlistarhátíðinni Airwaves sem fer fram í byrjun nóvember og á næsta ári ætlar hún að kynna plötuna erlendis en platan kemur út á næstunni í Þýskalandi. Hljómsveitina Diktu skipa þeir Haukur Heiðar Hauksson, Jón Bjarni Pétursson og Jón Þór Sigurðsson auk Skúla. Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan 21.00.
Tónlist Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira