Útgáfutónleikar Diktu Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 9. september 2015 11:00 Hljómsveitin verður klædd í sparifötin á tónleikunum í kvöld. Hljómsveitin Dikta fagnar í kvöld útgáfu sinnar fimmtu breiðskífu, Easy Street. Útgáfu plötunnar verður fagnað í Norðurljósasal Hörpu. „Við erum gríðarlega spenntir, þetta er í fyrsta skipti í Hörpunni og ný plata þannig að þetta eru ný lög fyrir okkur líka. Við höfum ekkert spilað þessi lög mikið, við vorum í svona smá hléi í spilamennsku,“ segir bassaleikari sveitarinnar, Skúli Z. Gestsson, og bætir við að öllu verði til tjaldað í kvöld. „Þetta verður eins og venjan er á útgáfutónleikum, aukahljóðfæraleikarar og allt í sparifötum. Við í sparifötum og lögin í sparifötum.“ Hljómsveitin hefur verið starfandi í fjölda ára og segir Skúli því ekki mikið stress í mannskapnum fyrir að koma fram. „Við erum búnir að vera hljómsveit í sautján ár þannig að það er ekkert mikið stress. Þetta er alltaf gaman,“ segir hann og bætir við: „Þetta er náttúrulega hljómsveit en líka bara vinátta þannig að stress er ekkert rosalega fyrirferðarmikið.“ Á næstunni mun hljómsveitin vinna að því að kynna nýju plötuna og meðal annars spila á tónlistarhátíðinni Airwaves sem fer fram í byrjun nóvember og á næsta ári ætlar hún að kynna plötuna erlendis en platan kemur út á næstunni í Þýskalandi. Hljómsveitina Diktu skipa þeir Haukur Heiðar Hauksson, Jón Bjarni Pétursson og Jón Þór Sigurðsson auk Skúla. Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan 21.00. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hljómsveitin Dikta fagnar í kvöld útgáfu sinnar fimmtu breiðskífu, Easy Street. Útgáfu plötunnar verður fagnað í Norðurljósasal Hörpu. „Við erum gríðarlega spenntir, þetta er í fyrsta skipti í Hörpunni og ný plata þannig að þetta eru ný lög fyrir okkur líka. Við höfum ekkert spilað þessi lög mikið, við vorum í svona smá hléi í spilamennsku,“ segir bassaleikari sveitarinnar, Skúli Z. Gestsson, og bætir við að öllu verði til tjaldað í kvöld. „Þetta verður eins og venjan er á útgáfutónleikum, aukahljóðfæraleikarar og allt í sparifötum. Við í sparifötum og lögin í sparifötum.“ Hljómsveitin hefur verið starfandi í fjölda ára og segir Skúli því ekki mikið stress í mannskapnum fyrir að koma fram. „Við erum búnir að vera hljómsveit í sautján ár þannig að það er ekkert mikið stress. Þetta er alltaf gaman,“ segir hann og bætir við: „Þetta er náttúrulega hljómsveit en líka bara vinátta þannig að stress er ekkert rosalega fyrirferðarmikið.“ Á næstunni mun hljómsveitin vinna að því að kynna nýju plötuna og meðal annars spila á tónlistarhátíðinni Airwaves sem fer fram í byrjun nóvember og á næsta ári ætlar hún að kynna plötuna erlendis en platan kemur út á næstunni í Þýskalandi. Hljómsveitina Diktu skipa þeir Haukur Heiðar Hauksson, Jón Bjarni Pétursson og Jón Þór Sigurðsson auk Skúla. Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan 21.00.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira