Búist við stöðugri markaði í Kína Sæunn Gísladóttir skrifar 7. september 2015 11:16 Kínverski hlutabréfamarkðurinn hefur sveiflast mikið undanfarin misseri. Vísir/EPA Samkvæmt Seðlabankastjóra Kína má búast við því að markaðurinn þar í landi mun verða stöðugri á komandi tíð. Þessi ummæli Zhou Xiaochuan komu fram í Ankara á G20 fundi. IFS greining greinir frá því að gjaldeyrishöft voru hert í Kína þar sem ekki var úthlutað kvóta fyrir fagfjárfesta að fjárfesta utan Kína. Kvótar voru hins vegar auknir á innstreymi fjármagns á kínverskan hlutabréfamarkað. Aflandsgengi kínverska RMB er 1,5% lægra en innanlands. Því má því búast við frekari lækkunum á gengi RMB í Kína. Mikið hefur fjallað um hríðfallandi verð á hlutabréfamarkaði í Kína að undanförnu, en það hefur haft áhrif á markaði víða um heiminn. Í júlí hrundi hlutabréfaverð um það mesta sem mælst hafði í átta ár. Xiaochuan sagði á fundinum að kínverska yuan væri að róast eftir að hafa fallið í verði í síðasta mánuði. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samkvæmt Seðlabankastjóra Kína má búast við því að markaðurinn þar í landi mun verða stöðugri á komandi tíð. Þessi ummæli Zhou Xiaochuan komu fram í Ankara á G20 fundi. IFS greining greinir frá því að gjaldeyrishöft voru hert í Kína þar sem ekki var úthlutað kvóta fyrir fagfjárfesta að fjárfesta utan Kína. Kvótar voru hins vegar auknir á innstreymi fjármagns á kínverskan hlutabréfamarkað. Aflandsgengi kínverska RMB er 1,5% lægra en innanlands. Því má því búast við frekari lækkunum á gengi RMB í Kína. Mikið hefur fjallað um hríðfallandi verð á hlutabréfamarkaði í Kína að undanförnu, en það hefur haft áhrif á markaði víða um heiminn. Í júlí hrundi hlutabréfaverð um það mesta sem mælst hafði í átta ár. Xiaochuan sagði á fundinum að kínverska yuan væri að róast eftir að hafa fallið í verði í síðasta mánuði.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira