Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2015 12:00 Jón Arnór Stefánsson og Haukur Helgi Pálsson. Vísir/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. Mótshaldarar halda vel utan um tölfræði leikjanna og það er athyglisvert að skoða tölurnar yfir plús og mínus það er hvernig gekk þegar viðkomandi leikmaður íslenska liðsins var inná vellinum. Aðeins tveir leikmenn íslenska liðsins komu út í plús í leiknum á móti Dirk Nowitzki og félögum í þýska landsliðinu. Íslenska liðið vann með fimm stigum þegar Haukur Helgi Pálsson var inná vellinum en Haukur spilaði í 28 mínútur og var með 12 stig á þeim. Íslenska liðið vann síðan með einu stigi þegar Jón Arnór Stefánsson var innávellinum en Jón Arnór var með 23 stig á þeim 29 mínútum sem hann spilaði í gær. Bæði Haukur og Jón Arnór lentu í villuvandræðum og hefði eflaust spilað meira ef væri ekki vegna þeirra. Þeir enduðu báðir með fjórar villur og gátu því klárað leikinn en íslenska liðið sótti mikið að Þjóðverjunum í lokaleikhlutanum.Plús og mínus í fyrsta leiknum: +5 Haukur Helgi Pálsson (28 mínútur) +1 Jón Arnór Stefánsson (29) 0 Ragnar Nathanaelsson (2 sekúndur) -1 Hörður Axel Vilhjálmsson (27) -2 Axel Kárason (1) -2 Logi Gunnarsson (19) -2 Ægir Þór Steinarsson (1) -4 Helgi Már Magnússon (2) -5 Pavel Ermolinskij (24) -6 Martin Hermannsson (14) -7 Jakob Örn Sigurðarson (21) -7 Hlynur Bæringsson (35) EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01 Martin: Sýndum að við erum komnir til að stríða þessum liðum Martin Hermannsson kom svellkaldur inn í leikinn á móti Þjóðverjum á EM í dag og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á EM í fyrri hálfleiknum. 5. september 2015 16:41 Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5. september 2015 15:42 Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5. september 2015 18:08 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Dramatískur sigur Tyrklands Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. 5. september 2015 21:03 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. Mótshaldarar halda vel utan um tölfræði leikjanna og það er athyglisvert að skoða tölurnar yfir plús og mínus það er hvernig gekk þegar viðkomandi leikmaður íslenska liðsins var inná vellinum. Aðeins tveir leikmenn íslenska liðsins komu út í plús í leiknum á móti Dirk Nowitzki og félögum í þýska landsliðinu. Íslenska liðið vann með fimm stigum þegar Haukur Helgi Pálsson var inná vellinum en Haukur spilaði í 28 mínútur og var með 12 stig á þeim. Íslenska liðið vann síðan með einu stigi þegar Jón Arnór Stefánsson var innávellinum en Jón Arnór var með 23 stig á þeim 29 mínútum sem hann spilaði í gær. Bæði Haukur og Jón Arnór lentu í villuvandræðum og hefði eflaust spilað meira ef væri ekki vegna þeirra. Þeir enduðu báðir með fjórar villur og gátu því klárað leikinn en íslenska liðið sótti mikið að Þjóðverjunum í lokaleikhlutanum.Plús og mínus í fyrsta leiknum: +5 Haukur Helgi Pálsson (28 mínútur) +1 Jón Arnór Stefánsson (29) 0 Ragnar Nathanaelsson (2 sekúndur) -1 Hörður Axel Vilhjálmsson (27) -2 Axel Kárason (1) -2 Logi Gunnarsson (19) -2 Ægir Þór Steinarsson (1) -4 Helgi Már Magnússon (2) -5 Pavel Ermolinskij (24) -6 Martin Hermannsson (14) -7 Jakob Örn Sigurðarson (21) -7 Hlynur Bæringsson (35)
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01 Martin: Sýndum að við erum komnir til að stríða þessum liðum Martin Hermannsson kom svellkaldur inn í leikinn á móti Þjóðverjum á EM í dag og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á EM í fyrri hálfleiknum. 5. september 2015 16:41 Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5. september 2015 15:42 Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5. september 2015 18:08 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Dramatískur sigur Tyrklands Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. 5. september 2015 21:03 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01
Martin: Sýndum að við erum komnir til að stríða þessum liðum Martin Hermannsson kom svellkaldur inn í leikinn á móti Þjóðverjum á EM í dag og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á EM í fyrri hálfleiknum. 5. september 2015 16:41
Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5. september 2015 15:42
Serbar frábærir í sigri á Spánverjum Serbía vann tíu stiga sigur á Spánverjum, 80-70, í öðrum leik dagains í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 5. september 2015 18:08
Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00
Dramatískur sigur Tyrklands Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur. 5. september 2015 21:03