Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Er Karl að kveðja? Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Er Karl að kveðja? Glamour