Þróttur tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári með 1-0 sigri á Selfossi í lokaumferð fyrstu deildar karla í dag.
Þróttur þurfti stig til þess að tryggja stig, en máttu tapa leiknum ef úrslit í öðrum yrðu hagstæð.
Það var markahrókurinn Viktor Jónsson sem tryggði Þrótti sigur með marki á 37. mínútu, en þetta var nítjánda mark Viktors í sumar.
Þróttur endar því í öðru sætinu með 44 stig, en Selfoss endar í því tíunda með 20 stig.
Þróttur í Pepsi-deildina

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn