Enrique vill ekki kenna Ter Stegen um jöfnunarmarkið Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. september 2015 11:30 ter-Stegen. Vísir/getty Knattspyrnustjóri Barcelona, Luis Enrique, kom markmanni sínum, Marc-André ter Stegen til varnar eftir jöfnunarmark Roma í 1-1 jafntefli liðanna í gær en markið kom með langskoti frá miðju vallarins. Alessandro Florenzi skoraði mark ársins í leik liðanna í gær þegar hann ákvað að láta vaða nokkrum metrum fyrir innan vallarhelming Barcelona en skotið fór yfir ter-Stegen, í stöngina og inn. Hreint út sagt ótrúlegt mark. Jöfnunarmark Florenzi tryggði Roma eitt stig í leiknum eftir að Luis Suárez kom Barcelona yfir fyrr í leiknum. Sagði Enrique að sökin lægi hjá sér en hann vill hafa markverði sína framarlega. „Florenzi er góður leikmaður en hann var heppinn. Hann tók áhættu og skoraði sem var vel gert en sökin liggur ekki hjá leikmönnunum mínum heldur hjá mér. Við segjum markmönnunum okkar að spila svona framarlega og ég er viss um að enginn muni leika þetta eftir.“ Er þetta ekki í fyrsta sinn sem leikmaður skorar nálægt miðjunni gegn ter-Stegen en miðvörðurinn Mikel San José gerði það sama í leik Barcelona og Athletic Bilbao í spænska ofurbikarnum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Knattspyrnustjóri Barcelona, Luis Enrique, kom markmanni sínum, Marc-André ter Stegen til varnar eftir jöfnunarmark Roma í 1-1 jafntefli liðanna í gær en markið kom með langskoti frá miðju vallarins. Alessandro Florenzi skoraði mark ársins í leik liðanna í gær þegar hann ákvað að láta vaða nokkrum metrum fyrir innan vallarhelming Barcelona en skotið fór yfir ter-Stegen, í stöngina og inn. Hreint út sagt ótrúlegt mark. Jöfnunarmark Florenzi tryggði Roma eitt stig í leiknum eftir að Luis Suárez kom Barcelona yfir fyrr í leiknum. Sagði Enrique að sökin lægi hjá sér en hann vill hafa markverði sína framarlega. „Florenzi er góður leikmaður en hann var heppinn. Hann tók áhættu og skoraði sem var vel gert en sökin liggur ekki hjá leikmönnunum mínum heldur hjá mér. Við segjum markmönnunum okkar að spila svona framarlega og ég er viss um að enginn muni leika þetta eftir.“ Er þetta ekki í fyrsta sinn sem leikmaður skorar nálægt miðjunni gegn ter-Stegen en miðvörðurinn Mikel San José gerði það sama í leik Barcelona og Athletic Bilbao í spænska ofurbikarnum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira