Piers Handling gestur á RIFF Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 17. september 2015 07:30 Piers Handling, forstjóri Toronto-kvikmyndahátíðarinnar. Vísir/Getty Meðal gesta á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, verður Piers Handling, forstjóri Toronto-kvikmyndahátíðarinnar. „Það er náttúrulega mikil heiður og gaman. Hann er náttúrulega búin að stýra Torontohátíðinni í mörg ár og það verður gaman að fá svona stórlax til landsins. Hann er svona þungavigtarmaður í heimi kvikmyndanna," segir Hrönn Marinósdóttir stjórnandi RIFF. Handling bætist í hóp þeirra Arnauds Gourmelen sem er yfir flokknum Directors Fortnight á kvikmyndahátíðinni í Cannes, Frederiks Boyer, listræns stjórnanda Tribeca-hátíðarinnar en Boyer er formaður dómnefndar í aðalflokk RIFF í ár, og Helgu Stephensen sem er fyrrverandi stjórnandi Toronto International Film Festival og heiðursformaður RIFF en hún hefur sótt hverja RIFF hátíð frá upphafi. Verða því fulltrúar fjögurra af tíu stærstu kvikmyndahátíðum í heimi á RIFF í ár. Af þessu tilefni hefur verið boðað til umræðna undir yfirskriftinni Að velja á kvikmyndahátíð og tekur Giorgio Cosetti, dagskrárstjóri RIFF og dagskrárstjóri Feneyjadaga á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, einnig þátt í umræðunum sem fara fram þann fyrsta október í Norræna húsinu og hefjast klukkan 12.00. Rætt verður um hlutverk og áhrif dagskrárstjóra á ferðalag kvikmynda um heiminn og hvaða þættir það eru sem móta það hlutverk. Líkt og Fréttablaðið greindi frá verður kanadíski leikstjórinn David Cronenberg heiðursgesur hátíðarinnar í ár og verður maraþonsýning á eldri hrollvekjum hans og einnig mun leikstjórinn sitja fyrir svörum í sérstöku meistaraspjalli. Annar heiðursgestur hátíðarinnar verður þýski leikstjórinn Margarethe Von Trotta og verða myndir hennar The Misplaced World, Rosenstrasse og Marianne and Julianne sýndar.RIFF hefst þann 24. september næstkomandi og er hægt að kynna sér dagskrá hátíðarinnar nánar inn á Riff.is. Nóg verður um að vera og fjöldi fjölbreyttra viðburða. Í kvöld verður hitað upp fyrir hátíðina með kvikmyndakvissi, eða pub-quiz, á Lofti Hosteli og hefst það klukkan 20.00. Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Meðal gesta á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, verður Piers Handling, forstjóri Toronto-kvikmyndahátíðarinnar. „Það er náttúrulega mikil heiður og gaman. Hann er náttúrulega búin að stýra Torontohátíðinni í mörg ár og það verður gaman að fá svona stórlax til landsins. Hann er svona þungavigtarmaður í heimi kvikmyndanna," segir Hrönn Marinósdóttir stjórnandi RIFF. Handling bætist í hóp þeirra Arnauds Gourmelen sem er yfir flokknum Directors Fortnight á kvikmyndahátíðinni í Cannes, Frederiks Boyer, listræns stjórnanda Tribeca-hátíðarinnar en Boyer er formaður dómnefndar í aðalflokk RIFF í ár, og Helgu Stephensen sem er fyrrverandi stjórnandi Toronto International Film Festival og heiðursformaður RIFF en hún hefur sótt hverja RIFF hátíð frá upphafi. Verða því fulltrúar fjögurra af tíu stærstu kvikmyndahátíðum í heimi á RIFF í ár. Af þessu tilefni hefur verið boðað til umræðna undir yfirskriftinni Að velja á kvikmyndahátíð og tekur Giorgio Cosetti, dagskrárstjóri RIFF og dagskrárstjóri Feneyjadaga á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, einnig þátt í umræðunum sem fara fram þann fyrsta október í Norræna húsinu og hefjast klukkan 12.00. Rætt verður um hlutverk og áhrif dagskrárstjóra á ferðalag kvikmynda um heiminn og hvaða þættir það eru sem móta það hlutverk. Líkt og Fréttablaðið greindi frá verður kanadíski leikstjórinn David Cronenberg heiðursgesur hátíðarinnar í ár og verður maraþonsýning á eldri hrollvekjum hans og einnig mun leikstjórinn sitja fyrir svörum í sérstöku meistaraspjalli. Annar heiðursgestur hátíðarinnar verður þýski leikstjórinn Margarethe Von Trotta og verða myndir hennar The Misplaced World, Rosenstrasse og Marianne and Julianne sýndar.RIFF hefst þann 24. september næstkomandi og er hægt að kynna sér dagskrá hátíðarinnar nánar inn á Riff.is. Nóg verður um að vera og fjöldi fjölbreyttra viðburða. Í kvöld verður hitað upp fyrir hátíðina með kvikmyndakvissi, eða pub-quiz, á Lofti Hosteli og hefst það klukkan 20.00.
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira