Alfreð kom ekkert við sögu gegn Bayern | Öll úrslit kvöldsins 16. september 2015 20:45 Thomas Müller fagnar seinna marki sínu. Vísir/Getty Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Olympiacos tapaði 0-3 fyrir Bayern München á heimavelli sínum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en á 52. mínútu kom Thomas Müller þýsku meisturunum í 0-1 þegar fyrirgjöf hans frá hægri kanti hafnaði í markinu. Varamaðurinn Mario Götze jók forskot Bayern í 0-2 á 89. mínútu og í uppbótartíma skoraði Müller sitt annað mark úr vítaspyrnu. Öruggur 0-3 sigur Bayern því staðreynd.Öll úrslit kvöldsins:E-riðillLeverkusen 4-1 BATE Borisov 1-0 Ahmed Mehmedi (4.), 1-1 Nemanja Milunovic (13.), 2-1 Hakan Calhanoglu (47.), 3-1 Javier Herández (59.), 4-1 Calhanoglu, víti (76.).Roma 1-1 Barcelona 0-1 Luís Suárez (21.), 1-1 Alessandro Florenzi.F-riðillDinamo Zagreb 2-1 Arsenal 1-0 Josip Pivarić (24.), 2-0 Junior Fernandes (58.), 2-1 Theo Walcott (79.). Rautt spjald: Oliver Giroud, Arsenal (40.).Olympiacos 0-3 Bayern München 0-1 Thomas Müller (52.), 0-2 Mario Götze (89.), 0-3 Müller, víti (90+2).G-riðillDynamo Kiev 2-2 Porto 1-0 Oleh Gusev (20.), 1-1 Vincent Aboubakar, 1-2 Aboubakar (81.), 2-2 Vitaliy Buyalskiy (89.).Chelsea 4-0 Maccabi Tel-Aviv 1-0 Willian (15.), 2-0 Oscar, víti (45+4), 3-0 Diego Costa (58.), Cesc Fábregas (78.).H-riðillValencia 2-3 Zenit 0-1 Hulk (9.), 0-2 Hulk (45.), 1-2 Joao Cancelo (55.), 2-2 André Gomes (73.), 2-3 Axel Witsel (76.).Gent 1-1 Lyon 0-1 Christophe Jallet (58.), 1-1 Danijel Milicevic (68.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Olympiacos tapaði 0-3 fyrir Bayern München á heimavelli sínum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en á 52. mínútu kom Thomas Müller þýsku meisturunum í 0-1 þegar fyrirgjöf hans frá hægri kanti hafnaði í markinu. Varamaðurinn Mario Götze jók forskot Bayern í 0-2 á 89. mínútu og í uppbótartíma skoraði Müller sitt annað mark úr vítaspyrnu. Öruggur 0-3 sigur Bayern því staðreynd.Öll úrslit kvöldsins:E-riðillLeverkusen 4-1 BATE Borisov 1-0 Ahmed Mehmedi (4.), 1-1 Nemanja Milunovic (13.), 2-1 Hakan Calhanoglu (47.), 3-1 Javier Herández (59.), 4-1 Calhanoglu, víti (76.).Roma 1-1 Barcelona 0-1 Luís Suárez (21.), 1-1 Alessandro Florenzi.F-riðillDinamo Zagreb 2-1 Arsenal 1-0 Josip Pivarić (24.), 2-0 Junior Fernandes (58.), 2-1 Theo Walcott (79.). Rautt spjald: Oliver Giroud, Arsenal (40.).Olympiacos 0-3 Bayern München 0-1 Thomas Müller (52.), 0-2 Mario Götze (89.), 0-3 Müller, víti (90+2).G-riðillDynamo Kiev 2-2 Porto 1-0 Oleh Gusev (20.), 1-1 Vincent Aboubakar, 1-2 Aboubakar (81.), 2-2 Vitaliy Buyalskiy (89.).Chelsea 4-0 Maccabi Tel-Aviv 1-0 Willian (15.), 2-0 Oscar, víti (45+4), 3-0 Diego Costa (58.), Cesc Fábregas (78.).H-riðillValencia 2-3 Zenit 0-1 Hulk (9.), 0-2 Hulk (45.), 1-2 Joao Cancelo (55.), 2-2 André Gomes (73.), 2-3 Axel Witsel (76.).Gent 1-1 Lyon 0-1 Christophe Jallet (58.), 1-1 Danijel Milicevic (68.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira