Fallegt 400 fermetra einbýlishús eftir Kjartan Sveinsson til sölu á 140 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2015 14:39 Virkilega smekklegt hús. Borg Fasteignasala er með á söluskrá fallegt og glæsilegt einbýlishús í Laugardalnum hannað af Kjartani Sveinssyni. Húsið er á Laugarásveginum. Eignin er samtals 422 fermetrar og skiptist í íbúðarhluta á tveimur hæðum og rúmlega 31 fermetra bílskúr. Húsið er einstaklega vel hannað hvað varðar skipulag og glæsileika en vítt er til veggja og hátt til lofts sem tryggir að sérsmíðaðar innréttingar, hurðir og gluggar njóta sín til fulls. Á efri hæðinni er komið er inn í stóra forstofu með granít flísum góðum skápum Gestasnyrting er inn af forstofu. Stofur á efri hæð eru glæsilegar og rúmgóðar stofur með góðri lofthæð og gluggum með útsýni yfir Laugardalinn. Út úr stofu er gengið út á rúmgóðar, flísalagðar svalir mót suðri. Eldhús er með eldri viðarinnréttingu, góðu skápaplássi og vinnurými, borðkrók með út-skots glugga og búri inn af. Á neðri hæð er komið í opið rými þar sem er fallegur bar og sjónvarps- og koníaksstofa með innfelldum hillum. Baðherbergi með góðum sturtuklefa er innréttað til hliðar við barinn. Hjónaherbergi er með fataherbergi og baðherbergi inn af, öll rými með gluggum með opnanlegu fagi inn af. Neðri hæðinni hefur að geyma þrjú svefnherbergi, baðherbergi, forstofa með sér inngang meðfram austurhlið, þvottahúsi og geymslu. Um er að ræða einstaklega fallegt hús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina, þak yfirfarið, gluggar og gler yfirfarið, nýlegt gler í allri norðurhliðinni, áður búið að skipta um mót suðri. Húsið stendur hátt í Laugardalnum með útsýni af efri hæð og skjólgóðan garð á neðri hæð. Hús og heimili Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Borg Fasteignasala er með á söluskrá fallegt og glæsilegt einbýlishús í Laugardalnum hannað af Kjartani Sveinssyni. Húsið er á Laugarásveginum. Eignin er samtals 422 fermetrar og skiptist í íbúðarhluta á tveimur hæðum og rúmlega 31 fermetra bílskúr. Húsið er einstaklega vel hannað hvað varðar skipulag og glæsileika en vítt er til veggja og hátt til lofts sem tryggir að sérsmíðaðar innréttingar, hurðir og gluggar njóta sín til fulls. Á efri hæðinni er komið er inn í stóra forstofu með granít flísum góðum skápum Gestasnyrting er inn af forstofu. Stofur á efri hæð eru glæsilegar og rúmgóðar stofur með góðri lofthæð og gluggum með útsýni yfir Laugardalinn. Út úr stofu er gengið út á rúmgóðar, flísalagðar svalir mót suðri. Eldhús er með eldri viðarinnréttingu, góðu skápaplássi og vinnurými, borðkrók með út-skots glugga og búri inn af. Á neðri hæð er komið í opið rými þar sem er fallegur bar og sjónvarps- og koníaksstofa með innfelldum hillum. Baðherbergi með góðum sturtuklefa er innréttað til hliðar við barinn. Hjónaherbergi er með fataherbergi og baðherbergi inn af, öll rými með gluggum með opnanlegu fagi inn af. Neðri hæðinni hefur að geyma þrjú svefnherbergi, baðherbergi, forstofa með sér inngang meðfram austurhlið, þvottahúsi og geymslu. Um er að ræða einstaklega fallegt hús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina, þak yfirfarið, gluggar og gler yfirfarið, nýlegt gler í allri norðurhliðinni, áður búið að skipta um mót suðri. Húsið stendur hátt í Laugardalnum með útsýni af efri hæð og skjólgóðan garð á neðri hæð.
Hús og heimili Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira