Uppselt á góðgerðarsýningu Everest Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2015 11:22 Baltasar á tökustað Everest myndarinnar. vísir/getty Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. Sýningin er haldin af 66°Norður, Myndform, Rvk. Studios og Universal Pictures en allur ágóðinn rennur óskiptur til uppbyggingar í Nepal eftir jarðskjálftann sem reið þar yfir fyrr á árinu. Vegna þessa var ákveðið að hafa verðið á miðanum dýrara en venjulega eða um 3.000 kr. Allir þeir sem keyptu miða munu fá Surtsey húfu frá 66°Norður á sýningunni. Leikstjóri myndarinnar er sem kunnugt er Baltasar Kormákur og hluti myndarinnar var tekinn upp í Nepal. Myndin er byggð á sannri sögu um leiðangur á tind Everrest, hæsta fjall heims. Í aðalhlutverkum eru stórleikararnir Josh Brolin, Jake Gyllenhall, Keira Knightley, Jason Clarke, Emily Watson, Sam Worthington, Robin Wright, John Hawkes og Ingvar E. Sigurðsson og voru þau m.a. klædd fatnaði frá íslenska fataframleiðandanum 66°Norður við tökur á myndinni. Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. Sýningin er haldin af 66°Norður, Myndform, Rvk. Studios og Universal Pictures en allur ágóðinn rennur óskiptur til uppbyggingar í Nepal eftir jarðskjálftann sem reið þar yfir fyrr á árinu. Vegna þessa var ákveðið að hafa verðið á miðanum dýrara en venjulega eða um 3.000 kr. Allir þeir sem keyptu miða munu fá Surtsey húfu frá 66°Norður á sýningunni. Leikstjóri myndarinnar er sem kunnugt er Baltasar Kormákur og hluti myndarinnar var tekinn upp í Nepal. Myndin er byggð á sannri sögu um leiðangur á tind Everrest, hæsta fjall heims. Í aðalhlutverkum eru stórleikararnir Josh Brolin, Jake Gyllenhall, Keira Knightley, Jason Clarke, Emily Watson, Sam Worthington, Robin Wright, John Hawkes og Ingvar E. Sigurðsson og voru þau m.a. klædd fatnaði frá íslenska fataframleiðandanum 66°Norður við tökur á myndinni.
Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira