Di Maria feginn að vera farinn frá Englandi | „Fjölskyldunni leið illa“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. september 2015 11:30 Di Maria lék sinn fyrsta leik fyrir PSG um helgina. Vísir/Getty Angel di Maria, leikmaður Paris Saint-Germain segist vera feginn því að vera laus frá Englandi eftir eitt ár í herbúðum Manchester United en hann gekk til liðs við frönsku meistarana í sumar. Di Maria sem gekk til liðs við Manchester United fyrir tæplega 60 milljónir punda frá Real Madrid síðastliðið sumar byrjaði tímabilið af miklum krafti. Það fjaraði hinsvegar fljótlega undan honum og sat hann mikið á bekknum síðustu mánuðina. Di Maria mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í sumar og fór ekkert í felur með að hann vildi fara frá félaginu. Greindi hann frá því í viðtali á dögunum að honum og fjölskyldunni hefði liðið illa á Englandi en brotist var inn til hans á sínum tíma. „Síðasta ár var erfitt, innan sem utan vallar. Ég spilaði lítið og þurfti að horfa á Meistaradeildina í sjónvarpinu stuttu eftir að hafa verið í sigurliðinu. Fjölskyldunni leið líka illa, okkur leið ágætlega í byrjun en hlutirnir urðu erfiðir. Það er erfitt fyrir fólk frá Suður-Ameríku að vera á Englandi.“ „Ég átti í erfiðu sambandi við þjálfarann sem gerði þetta að auðveldri ákvörðun. Ég gat ekki verið áfram eftir að brotist var inn til mín, fjölskyldunni minni og sérstaklega dóttur minni leið illa. Lífið í Frakklandi minnir mig meira á lífið á Spáni og Portúgal og fjölskyldan er mjög ánægð hérna.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
Angel di Maria, leikmaður Paris Saint-Germain segist vera feginn því að vera laus frá Englandi eftir eitt ár í herbúðum Manchester United en hann gekk til liðs við frönsku meistarana í sumar. Di Maria sem gekk til liðs við Manchester United fyrir tæplega 60 milljónir punda frá Real Madrid síðastliðið sumar byrjaði tímabilið af miklum krafti. Það fjaraði hinsvegar fljótlega undan honum og sat hann mikið á bekknum síðustu mánuðina. Di Maria mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í sumar og fór ekkert í felur með að hann vildi fara frá félaginu. Greindi hann frá því í viðtali á dögunum að honum og fjölskyldunni hefði liðið illa á Englandi en brotist var inn til hans á sínum tíma. „Síðasta ár var erfitt, innan sem utan vallar. Ég spilaði lítið og þurfti að horfa á Meistaradeildina í sjónvarpinu stuttu eftir að hafa verið í sigurliðinu. Fjölskyldunni leið líka illa, okkur leið ágætlega í byrjun en hlutirnir urðu erfiðir. Það er erfitt fyrir fólk frá Suður-Ameríku að vera á Englandi.“ „Ég átti í erfiðu sambandi við þjálfarann sem gerði þetta að auðveldri ákvörðun. Ég gat ekki verið áfram eftir að brotist var inn til mín, fjölskyldunni minni og sérstaklega dóttur minni leið illa. Lífið í Frakklandi minnir mig meira á lífið á Spáni og Portúgal og fjölskyldan er mjög ánægð hérna.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira