Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Sæunn Gísladóttir skrifar 29. september 2015 16:37 Bill Gates er ennþá ríkasti maður Bandaríkjanna. Vísir/Getty Forbes birti nýverið árlegan lista sinn Forbes 400, yfir ríkustu 400 Bandaríkjamennina. Það má lesa úr listanum yfir þá 10 ríkustu að það borgar sig að vera frumkvöðull í tæknigeiranum. Enga konu er að finna á top 10 listanum. Þrjár komast á top 20 listann, það eru Alice Walton, dóttir Sam Walkton stofnanda Walmart, metin á 32 milljarða dollara, Christy Walton, tengdadóttir stofnanda Walmart, metin á 30,2 milljarða dollara og Jacqueline Mars, einn þriggja eigenda sælgætisverksmiðjunnar Mars, metin á 23,4 milljarða dollara. Þetta eru 10 ríkustu Bandaríkjamennirnir.Bill Gates, stofnandi Microsoft, er metinn á 76 milljarða dollara.Warren Buffett, fjárfestir, er metinn á 62 milljarða dollaraLarry Ellison, forstjóri og stofnandi Oracle, er metinn á 47,5 milljarða dollara.Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er metinn á 47 milljarða dollara. Fyrirtækið skilaði í fyrsta sinn hagnaði á síðasta ári.Charles Koch, framkvæmdastjóri Koch Industries og einn aðalstyrktaraðila repúblíkana, er metinn á 41 milljarð dollaraDavid Koch, bróðir Charles og aðstoðarforstjóri Koch Industries, er einnig metinn á 41 milljarð dollaraMark Zuckerberg, stofnandi Facebook, er metinn á 40,3 milljarða dollaraMichael Bloomberg, fyrrum borgarstjóri New York og forstjóri Bloomberg fjölmiðlafyrirtækisins, er metinn á 38,6 milljarða dollaraJim Walton, sonur stofnanda Walmart, er metinn á 33,7 milljarða dollaraLarry Page, stofnandi Google, er metinn á 33,3 milljarða dollaraHér má skoða listann í heild sinni. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forbes birti nýverið árlegan lista sinn Forbes 400, yfir ríkustu 400 Bandaríkjamennina. Það má lesa úr listanum yfir þá 10 ríkustu að það borgar sig að vera frumkvöðull í tæknigeiranum. Enga konu er að finna á top 10 listanum. Þrjár komast á top 20 listann, það eru Alice Walton, dóttir Sam Walkton stofnanda Walmart, metin á 32 milljarða dollara, Christy Walton, tengdadóttir stofnanda Walmart, metin á 30,2 milljarða dollara og Jacqueline Mars, einn þriggja eigenda sælgætisverksmiðjunnar Mars, metin á 23,4 milljarða dollara. Þetta eru 10 ríkustu Bandaríkjamennirnir.Bill Gates, stofnandi Microsoft, er metinn á 76 milljarða dollara.Warren Buffett, fjárfestir, er metinn á 62 milljarða dollaraLarry Ellison, forstjóri og stofnandi Oracle, er metinn á 47,5 milljarða dollara.Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er metinn á 47 milljarða dollara. Fyrirtækið skilaði í fyrsta sinn hagnaði á síðasta ári.Charles Koch, framkvæmdastjóri Koch Industries og einn aðalstyrktaraðila repúblíkana, er metinn á 41 milljarð dollaraDavid Koch, bróðir Charles og aðstoðarforstjóri Koch Industries, er einnig metinn á 41 milljarð dollaraMark Zuckerberg, stofnandi Facebook, er metinn á 40,3 milljarða dollaraMichael Bloomberg, fyrrum borgarstjóri New York og forstjóri Bloomberg fjölmiðlafyrirtækisins, er metinn á 38,6 milljarða dollaraJim Walton, sonur stofnanda Walmart, er metinn á 33,7 milljarða dollaraLarry Page, stofnandi Google, er metinn á 33,3 milljarða dollaraHér má skoða listann í heild sinni.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira