Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour