Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour