Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. september 2015 07:00 Martin Winterkorn, fráfarandi forstjóri VW, fær fjóra milljarða í lífeyrisgreiðslur frá fyrirtækinu og er því ekki á flæðiskeri staddur. NordicPhotos/AFP Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. „Allt í einu er Volkswagen orðið meiri ógn við þýskt efnahagslíf en vandinn í Grikklandi,“ segir Carstern Brzeski, aðalhagfræðingur greiningarfyrirtækisins ING. Hneyksli VW má rekja til þess að hugbúnaður er settur í bílinn sem skynjar hvenær verið er að skoða bílinn. Við skoðun setur hugbúnaðurinn í gang síur sem draga úr útblæstri. Eftir skoðun, og á meðan bíllinn er í venjulegum akstri, sér hugbúnaðurinn til þess að slökkt er á síunni. Ástæðan er sú að búnaðurinn sem dregur úr útblæstrinum eykur eldsneytisþörfina og gerir bílinn hægskreiðari. Hlutabréf í VW féllu um rúm 30 prósent fyrst eftir að hneykslið varð opinbert, þó það hafi jafnað sig að einhverju leyti. Lánshæfismatsfyrirtækið Standard og Poor's hefur sett VW-verksmiðjurnar á athugunarlista með neikvæðum horfum. Ástæðan er sú að fyrirtækið þarf að leggja til hliðar jafnvirði 930 milljarða króna til að fást við vandann. Óttast er að vandi Volkswagen muni smitast út í þýskt efnahagslíf og jafnvel verða til þess að veikja evruna, einkum ef aðrir evrópskir bílaframleiðendur verða uppvísir að sömu svikum. Og hneykslið skapar óró víðar. Í Japan féllu hlutabréf bílaverksmiðjanna nokkuð. Mazda féll mest eða um 6,8 prósent, Mitsubishi féll um átta prósent og Honda um þrjú. Nissan lækkaði svo um 2,5 prósent. Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða íhluti í bíla féllu einnig. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Ákvörðunin um dísilvélasvindlið tekin fyrir daga Winterkorn sem forstjóra. 24. september 2015 16:24 Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24. september 2015 07:00 Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Einnig tilkynnt á morgun hver sest í forstjórastólinn. 24. september 2015 11:28 Winterkorn fær 4 milljarða í eftirlaun frá Volkswagen Gætu hækkað verulega ef í ljós kemur að hann hafi ekki vitað af dísilvélasvindlinu. 24. september 2015 10:20 Mest lesið Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. „Allt í einu er Volkswagen orðið meiri ógn við þýskt efnahagslíf en vandinn í Grikklandi,“ segir Carstern Brzeski, aðalhagfræðingur greiningarfyrirtækisins ING. Hneyksli VW má rekja til þess að hugbúnaður er settur í bílinn sem skynjar hvenær verið er að skoða bílinn. Við skoðun setur hugbúnaðurinn í gang síur sem draga úr útblæstri. Eftir skoðun, og á meðan bíllinn er í venjulegum akstri, sér hugbúnaðurinn til þess að slökkt er á síunni. Ástæðan er sú að búnaðurinn sem dregur úr útblæstrinum eykur eldsneytisþörfina og gerir bílinn hægskreiðari. Hlutabréf í VW féllu um rúm 30 prósent fyrst eftir að hneykslið varð opinbert, þó það hafi jafnað sig að einhverju leyti. Lánshæfismatsfyrirtækið Standard og Poor's hefur sett VW-verksmiðjurnar á athugunarlista með neikvæðum horfum. Ástæðan er sú að fyrirtækið þarf að leggja til hliðar jafnvirði 930 milljarða króna til að fást við vandann. Óttast er að vandi Volkswagen muni smitast út í þýskt efnahagslíf og jafnvel verða til þess að veikja evruna, einkum ef aðrir evrópskir bílaframleiðendur verða uppvísir að sömu svikum. Og hneykslið skapar óró víðar. Í Japan féllu hlutabréf bílaverksmiðjanna nokkuð. Mazda féll mest eða um 6,8 prósent, Mitsubishi féll um átta prósent og Honda um þrjú. Nissan lækkaði svo um 2,5 prósent. Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða íhluti í bíla féllu einnig.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Ákvörðunin um dísilvélasvindlið tekin fyrir daga Winterkorn sem forstjóra. 24. september 2015 16:24 Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24. september 2015 07:00 Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Einnig tilkynnt á morgun hver sest í forstjórastólinn. 24. september 2015 11:28 Winterkorn fær 4 milljarða í eftirlaun frá Volkswagen Gætu hækkað verulega ef í ljós kemur að hann hafi ekki vitað af dísilvélasvindlinu. 24. september 2015 10:20 Mest lesið Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Ákvörðunin um dísilvélasvindlið tekin fyrir daga Winterkorn sem forstjóra. 24. september 2015 16:24
Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24. september 2015 07:00
Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Einnig tilkynnt á morgun hver sest í forstjórastólinn. 24. september 2015 11:28
Winterkorn fær 4 milljarða í eftirlaun frá Volkswagen Gætu hækkað verulega ef í ljós kemur að hann hafi ekki vitað af dísilvélasvindlinu. 24. september 2015 10:20
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent