Jakkaföt og bindi hjá Gucci Ritstjórn skrifar 24. september 2015 10:30 Glamour/Getty Eftirvæntingin leyndi sér ekki meðal gesta á tískuvikunni í Mílanó þegar ítalska tískuhúsið Gucci sýndi sumarlínu sína fyrir næsta ár. Það er óhætt að segja að litadýrðin réð ríkjum á tískupallinum þar sem innblásturinn var klárlega tekinn frá áttunda áratuginum. Listrænn stjórnandi Gucci, Alessandro Michele, var samur við sig enda línan svipuð og kom frá honum í byrjun árs fyrir haustið. Jakkaföt og breið stutt bindi er eitthvað til að bæta í fataskápinn fyrir næsta sumar ef marka má Gucci og þá gjarna í svokölluðu veggfóðursmynstri. Leyfum myndunum að tala sínu máli og fáum innblástur. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Eftirvæntingin leyndi sér ekki meðal gesta á tískuvikunni í Mílanó þegar ítalska tískuhúsið Gucci sýndi sumarlínu sína fyrir næsta ár. Það er óhætt að segja að litadýrðin réð ríkjum á tískupallinum þar sem innblásturinn var klárlega tekinn frá áttunda áratuginum. Listrænn stjórnandi Gucci, Alessandro Michele, var samur við sig enda línan svipuð og kom frá honum í byrjun árs fyrir haustið. Jakkaföt og breið stutt bindi er eitthvað til að bæta í fataskápinn fyrir næsta sumar ef marka má Gucci og þá gjarna í svokölluðu veggfóðursmynstri. Leyfum myndunum að tala sínu máli og fáum innblástur. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour