Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Sæunn Gísladóttir skrifar 22. september 2015 09:38 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Richard L. Friedman, forstjóri Carpenter & Company, og Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, sem leiðir fjármögnun hótelbyggingarinnar, skoða líkan af hótelinu og næsta umhverfi. Vísir/Valli Fjárfestar tengdir bandaríska fasteignafélaginu Carpenter & Co., sem kemur að byggingu hótels við Hörpureit, hafa tilkynnt borgaryfirvöldum að aðkomu þeirra að fjármögnun lúxushótelsins sé í uppnámi vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael. Þessu greinir DV frá. Samkvæmt heimildum DV höfðu fjárfestarnir samband við skrifstofu borgarstjóra í síðustu viku til að lýsa óánægju sinni með viðskiptabannið. Richard L. Friedman, forstjóri Carpenter & Co, segir fyrirtækið hins vegar ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. Í síðustu viku samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur tillögu Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanns velferðarráðs, um viðskiptabann á Ísrael. Tillagan fól í sér að Reykjavíkurborg kaupi ekki vörur frá Ísraelsríki á meðan hernámi ríkisins á landsvæði Palestínu varir. Eftir mikla gagnrýni, sem meðal annars fór í sér að Ísraelsmenn afbókuðu ferðir til Íslands snérist borgarstjórn hugur og verður á borgarstjórarnarfundi í dag borin fram tillaga um að draga tillögu Bjarkar til baka.Uppfært klukkan 11:05Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt þar sem hún fól í sér fullyrðingu. Ritstjórnarkerfið eyðir sjálfkrafa athugasemdum þegar fyrirsögn er breytt. Beðist er velvirðingar á þessu. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Vörurnar sem koma til greina í sniðgöngu borgarinnar "Almennt er viðskiptabann þannig að þá á það við um ísraelskar vörur, svo getur vel verið að það þróist eitthvað áfram.“ 17. september 2015 08:46 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
Fjárfestar tengdir bandaríska fasteignafélaginu Carpenter & Co., sem kemur að byggingu hótels við Hörpureit, hafa tilkynnt borgaryfirvöldum að aðkomu þeirra að fjármögnun lúxushótelsins sé í uppnámi vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael. Þessu greinir DV frá. Samkvæmt heimildum DV höfðu fjárfestarnir samband við skrifstofu borgarstjóra í síðustu viku til að lýsa óánægju sinni með viðskiptabannið. Richard L. Friedman, forstjóri Carpenter & Co, segir fyrirtækið hins vegar ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. Í síðustu viku samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur tillögu Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanns velferðarráðs, um viðskiptabann á Ísrael. Tillagan fól í sér að Reykjavíkurborg kaupi ekki vörur frá Ísraelsríki á meðan hernámi ríkisins á landsvæði Palestínu varir. Eftir mikla gagnrýni, sem meðal annars fór í sér að Ísraelsmenn afbókuðu ferðir til Íslands snérist borgarstjórn hugur og verður á borgarstjórarnarfundi í dag borin fram tillaga um að draga tillögu Bjarkar til baka.Uppfært klukkan 11:05Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt þar sem hún fól í sér fullyrðingu. Ritstjórnarkerfið eyðir sjálfkrafa athugasemdum þegar fyrirsögn er breytt. Beðist er velvirðingar á þessu.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Vörurnar sem koma til greina í sniðgöngu borgarinnar "Almennt er viðskiptabann þannig að þá á það við um ísraelskar vörur, svo getur vel verið að það þróist eitthvað áfram.“ 17. september 2015 08:46 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36
Vörurnar sem koma til greina í sniðgöngu borgarinnar "Almennt er viðskiptabann þannig að þá á það við um ísraelskar vörur, svo getur vel verið að það þróist eitthvað áfram.“ 17. september 2015 08:46