Heimsmetið í Donkey Kong slegið tvisvar á sex tímum Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 14:53 Donkey Kong hefur verið vinsæll um áraraðir. Vísir/Getty Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður. Fyrst var hægt að spila hann í spilakössum árið 1981, en nú er leikurinn orðinn að skringilegri keppnisíþrótt. Oft á tíðum líða heilu árin áður en stigamet falla, en það var ekki svo nú nýverið. Heimasíðan DonkeyKongForum hélt nýverið mót í leiknum gamla. Þar tókst manni sem heitir Wes Copeland að ná 1.170.500 stigum og sló hann þannig út met Robbie Lakeman, samkvæmt Wired. Lakeman var þó ekki hættur og tókst honum að ná 1.172.100 stigum, eða einungis 1.600 stigum meira en Copeland. Þannig setti hann nýtt heimsmet og hélt sæti sínu.Hér má sjá hluta af spilun Copeland Watch live video from WesCopeland on Twitch Þegar Lakeman setti met sitt aftur. Watch live video from lakeman421 on Twitch Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið
Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður. Fyrst var hægt að spila hann í spilakössum árið 1981, en nú er leikurinn orðinn að skringilegri keppnisíþrótt. Oft á tíðum líða heilu árin áður en stigamet falla, en það var ekki svo nú nýverið. Heimasíðan DonkeyKongForum hélt nýverið mót í leiknum gamla. Þar tókst manni sem heitir Wes Copeland að ná 1.170.500 stigum og sló hann þannig út met Robbie Lakeman, samkvæmt Wired. Lakeman var þó ekki hættur og tókst honum að ná 1.172.100 stigum, eða einungis 1.600 stigum meira en Copeland. Þannig setti hann nýtt heimsmet og hélt sæti sínu.Hér má sjá hluta af spilun Copeland Watch live video from WesCopeland on Twitch Þegar Lakeman setti met sitt aftur. Watch live video from lakeman421 on Twitch
Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið