Björn Óskar vann Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. september 2015 10:00 Björn Óskar með verðlaunin. Mynd/GSÍ Björn Óskar Guðjónsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar vann Unglingaeinvígi Samsung sem fram fór á heimavelli Björns, Hlíðavelli í Mosfellsbæ um helgina. Er þetta í fyrsta sinn sem Björn Óskar ber sigur úr býtum í þessu skemmtilega móti en flestir af bestu yngri kylfingum landsins fá þátttökurétt á hverju ári. Keppnisfyrirkomulagið er með þeim hætti að 10 kylfingar leika til úrslita og fellur einn keppandi út á hverri holu þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Lenti Eyjamaðurinn Kristófer Tjörvi Einarsson í öðru sæti og Akureyringurinn Kristán Benedikt Sveinsson varð þriðji.Lokastaðan: 1. Björn Óskar Guðjónsson GM 2. Kristófer Tjörvi Einarsson GV 3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 4. Arna Rún Kristjánsdóttir GM 5. Ragnar Már Ríkarðsson GM 6. Sverrir Haraldsson GM 7. Kristófer Karl Karlsson GM 8. Ingvar Andri Magnússon GR 9. Andri Már Guðmundsson GM 10. Hafdís Alda Jóhannsdóttir Sigurvegarar Samstung – Unglingaeinvígins frá upphafi: 2005 - Sveinn Ísleifsson 2006 - Guðni Fannar Carrico 2007 - Andri Þór Björnsson 2008 - Guðjón Ingi Kristjánsson 2009 - Andri Már Óskarsson 2010 - Guðrún Brá Björgvinsdóttir 2011 - Ragnar Már Garðarson 2012 - Aron Snær Júlíusson 2013 - Ingvar Andri Magnússon 2014 - Ingvar Andri Magnússon 2015 - Björn Óskar Guðjónsson Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Björn Óskar Guðjónsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar vann Unglingaeinvígi Samsung sem fram fór á heimavelli Björns, Hlíðavelli í Mosfellsbæ um helgina. Er þetta í fyrsta sinn sem Björn Óskar ber sigur úr býtum í þessu skemmtilega móti en flestir af bestu yngri kylfingum landsins fá þátttökurétt á hverju ári. Keppnisfyrirkomulagið er með þeim hætti að 10 kylfingar leika til úrslita og fellur einn keppandi út á hverri holu þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Lenti Eyjamaðurinn Kristófer Tjörvi Einarsson í öðru sæti og Akureyringurinn Kristán Benedikt Sveinsson varð þriðji.Lokastaðan: 1. Björn Óskar Guðjónsson GM 2. Kristófer Tjörvi Einarsson GV 3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 4. Arna Rún Kristjánsdóttir GM 5. Ragnar Már Ríkarðsson GM 6. Sverrir Haraldsson GM 7. Kristófer Karl Karlsson GM 8. Ingvar Andri Magnússon GR 9. Andri Már Guðmundsson GM 10. Hafdís Alda Jóhannsdóttir Sigurvegarar Samstung – Unglingaeinvígins frá upphafi: 2005 - Sveinn Ísleifsson 2006 - Guðni Fannar Carrico 2007 - Andri Þór Björnsson 2008 - Guðjón Ingi Kristjánsson 2009 - Andri Már Óskarsson 2010 - Guðrún Brá Björgvinsdóttir 2011 - Ragnar Már Garðarson 2012 - Aron Snær Júlíusson 2013 - Ingvar Andri Magnússon 2014 - Ingvar Andri Magnússon 2015 - Björn Óskar Guðjónsson
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira