Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 10:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/EPA Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Samkvæmt opinberum gögnum voru þetta mörk númer 500 og 501 á ferli Ronaldo og mörk númer 322 og 323 fyrir Real Madrid. Hann braut því bæði 500 marka múrinn og jafnaði markamet Raúl fyrir Real Madrid í þessum leik í gær. Það eru hinsvegar ekki allir spænskir miðlar sammála um hversu mörg mörk Cristiano Ronaldo sé búinn að skora fyrir Real Madrid. Kannski er það ekkert skrýtið að menn sé búinn að missa töluna eftir öll þessi mörk hjá þessum frábæra fótboltamanni. Spænska stórblaðið Marca og heimasíða Real Madrid eru með einu marki meira skráð á hann sem þýðir að samkvæmt þeirra talningu þá er hann þegar búinn að bæta markamet Raúl. Markið umdeilda kom í deildarleik á móti Real Sociedad í september 2010. Ronaldo tók þá aukaspyrnu sem hafði viðkomu í liðsfélaga hans Pepe á leið sinni í markið. Spænska knattspyrnusambandið, UEFA og fleiri spænskir fjölmiðlar skrá markið réttilega á Pepe en Marca og sjálft félagið ákváðu að skrá það frekar á Ronaldo. Það er hægt að sjá markið umdeilda í myndbandinu hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30 Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. 30. september 2015 22:45 Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Samkvæmt opinberum gögnum voru þetta mörk númer 500 og 501 á ferli Ronaldo og mörk númer 322 og 323 fyrir Real Madrid. Hann braut því bæði 500 marka múrinn og jafnaði markamet Raúl fyrir Real Madrid í þessum leik í gær. Það eru hinsvegar ekki allir spænskir miðlar sammála um hversu mörg mörk Cristiano Ronaldo sé búinn að skora fyrir Real Madrid. Kannski er það ekkert skrýtið að menn sé búinn að missa töluna eftir öll þessi mörk hjá þessum frábæra fótboltamanni. Spænska stórblaðið Marca og heimasíða Real Madrid eru með einu marki meira skráð á hann sem þýðir að samkvæmt þeirra talningu þá er hann þegar búinn að bæta markamet Raúl. Markið umdeilda kom í deildarleik á móti Real Sociedad í september 2010. Ronaldo tók þá aukaspyrnu sem hafði viðkomu í liðsfélaga hans Pepe á leið sinni í markið. Spænska knattspyrnusambandið, UEFA og fleiri spænskir fjölmiðlar skrá markið réttilega á Pepe en Marca og sjálft félagið ákváðu að skrá það frekar á Ronaldo. Það er hægt að sjá markið umdeilda í myndbandinu hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30 Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. 30. september 2015 22:45 Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30
Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. 30. september 2015 22:45
Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15