„Forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2015 16:15 Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins vísir/stefán Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélag Íslands, segir blekkingar alltaf ófyrirgefanlegar en útgáfufyrirtækið Forlagið blekkti blaðamanninn Friðriku Benónýsdóttur til að taka viðtal við rithöfundinn Evu Magnúsdóttur án þess að láta þess getið að um dulnefni væri að ræða og „Eva“ væri í raun ekki til. Þá lét rithöfundurinn þess heldur ekki getið að „Eva“ væri dulnefni og sagði Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, í samtali við Vísi að um samantekin ráð hans og höfundarins hafi verið að ræða. Honum þyki málið hins vegar mjög leiðinlegt og segist ekki hafa gert þetta af illum hug.Sjá einnig: Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur „Það er forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi. Það er ekki flókið,“ segir Hjálmar í samtali við Vísi. Aðspurður hvort að fjölmiðlar ættu að sniðganga stærstu bókaútgáfu landsins nú þegar jólabókaflóðið sé handan við hornið segir Hjálmar: „Það gildir um þetta eins og annað í lífinu að þú ávinnur þér virðingu með þinni hegðun. Fjölmiðlar eru auðvitað margs konar og setja sér mismunandi reglur í þessum efnum og ég ætla ekki að segja þeim fyrir verkum. En fjölmiðlum ber auðvitað skylda til þess að fjalla um hlutina og þetta mál hvetur blaðamenn til þess að vera á varðbergi og vera gagnrýnir á þær heimildir sem þeir eru að vinna með.“ Menning Tengdar fréttir Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19. október 2015 15:19 Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19. október 2015 14:26 Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19. október 2015 12:39 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélag Íslands, segir blekkingar alltaf ófyrirgefanlegar en útgáfufyrirtækið Forlagið blekkti blaðamanninn Friðriku Benónýsdóttur til að taka viðtal við rithöfundinn Evu Magnúsdóttur án þess að láta þess getið að um dulnefni væri að ræða og „Eva“ væri í raun ekki til. Þá lét rithöfundurinn þess heldur ekki getið að „Eva“ væri dulnefni og sagði Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, í samtali við Vísi að um samantekin ráð hans og höfundarins hafi verið að ræða. Honum þyki málið hins vegar mjög leiðinlegt og segist ekki hafa gert þetta af illum hug.Sjá einnig: Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur „Það er forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi. Það er ekki flókið,“ segir Hjálmar í samtali við Vísi. Aðspurður hvort að fjölmiðlar ættu að sniðganga stærstu bókaútgáfu landsins nú þegar jólabókaflóðið sé handan við hornið segir Hjálmar: „Það gildir um þetta eins og annað í lífinu að þú ávinnur þér virðingu með þinni hegðun. Fjölmiðlar eru auðvitað margs konar og setja sér mismunandi reglur í þessum efnum og ég ætla ekki að segja þeim fyrir verkum. En fjölmiðlum ber auðvitað skylda til þess að fjalla um hlutina og þetta mál hvetur blaðamenn til þess að vera á varðbergi og vera gagnrýnir á þær heimildir sem þeir eru að vinna með.“
Menning Tengdar fréttir Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19. október 2015 15:19 Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19. október 2015 14:26 Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19. október 2015 12:39 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19. október 2015 15:19
Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19. október 2015 14:26
Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19. október 2015 12:39