Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2024 16:00 Innlifunin var ósvikin á jólatónleikum Snorra Ásmundssonar. Aðsend Það var stemning og mikil gleði á jólatónleikum Snorra Ásmundssonar í Hannesarholti í síðustu viku þar sem hann flutti frumsamin verk og sömuleiðis spunaverk sem samin voru á augnablikinu. Snorri skartaði glimmerbrók og skein skært. Snorri, sem er kominn í hátíðarskap, lýsir sjálfum sér gjarnan sem besta píanóleikara í heimi en í fréttatilkynningu segir: „Tónleikagestir ljómuðu á þessum töfraviðburði og féllust í faðma að tónleikum loknum. Enn einu sinni tókst Snorra að toppa sig á tónleikum og er löngu búinn að sanna að hann sé sá allra besti píanóleikari sem sést hefur fyrir framan píanó.“ Snorri var í stuði í Hannesarholti.Aðsend Hér má sjá Snorra Ásmundsson spila á píanóið: Hér má sjá stemninguna hjá Snorra: Snorri Ásmundsson hefur vakið athygli í listheiminum í áraraðir fyrir litaglöð málverk sín og hans mjög svo einstöku gjörninga. Þá vakti miklar eftirtektir þegar hann lék á píanó í bústað sendiherra Íslands í Austurríki fyrir rúmum tveimur árum síðan. Hann var viðmælandi í Vísis þættinum Kúnst árið 2022 þar sem hann sagði meðal annars að líf hans væri meira og minna einn stór gjörningur. Myndlist Tónlist Jól Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Fleiri fréttir Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Snorri, sem er kominn í hátíðarskap, lýsir sjálfum sér gjarnan sem besta píanóleikara í heimi en í fréttatilkynningu segir: „Tónleikagestir ljómuðu á þessum töfraviðburði og féllust í faðma að tónleikum loknum. Enn einu sinni tókst Snorra að toppa sig á tónleikum og er löngu búinn að sanna að hann sé sá allra besti píanóleikari sem sést hefur fyrir framan píanó.“ Snorri var í stuði í Hannesarholti.Aðsend Hér má sjá Snorra Ásmundsson spila á píanóið: Hér má sjá stemninguna hjá Snorra: Snorri Ásmundsson hefur vakið athygli í listheiminum í áraraðir fyrir litaglöð málverk sín og hans mjög svo einstöku gjörninga. Þá vakti miklar eftirtektir þegar hann lék á píanó í bústað sendiherra Íslands í Austurríki fyrir rúmum tveimur árum síðan. Hann var viðmælandi í Vísis þættinum Kúnst árið 2022 þar sem hann sagði meðal annars að líf hans væri meira og minna einn stór gjörningur.
Myndlist Tónlist Jól Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Fleiri fréttir Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira