Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 19. október 2015 13:30 Leikkonan Michelle Williams hefur setið fyrir í fjölda auglýsinga fyrir Louis Vuitton, en nú í fyrsta skipti leikur hún í auglýsingu fyrir tískumerkið. Um er að ræða tveggja mínútna langa auglýsingu eða stuttmynd, The Spirit of Travel. Þar sést Williams keyra um eyðimörk í glæsilegri birfreið, klædd í Louis Vuitton frá toppi til táar. Þema myndarinnar er flökku- og ævintýraþrá og í upphafi hennar segir Williams. „I have no destination. I have a destiny“ eða „ég hef engann áfangastað, ég fylgi bara örlögunum“. Með Williams í myndinni er sænska leikkonan og fyrirsætan Alicia Vikander. Saman gera þær myndina að einstakri upplifun sem fær mann til þess að langa til að ferðast, og ferðast með stíl. En sjón er sögu rikari og má sjá myndina hér fyrir neðan. Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour
Leikkonan Michelle Williams hefur setið fyrir í fjölda auglýsinga fyrir Louis Vuitton, en nú í fyrsta skipti leikur hún í auglýsingu fyrir tískumerkið. Um er að ræða tveggja mínútna langa auglýsingu eða stuttmynd, The Spirit of Travel. Þar sést Williams keyra um eyðimörk í glæsilegri birfreið, klædd í Louis Vuitton frá toppi til táar. Þema myndarinnar er flökku- og ævintýraþrá og í upphafi hennar segir Williams. „I have no destination. I have a destiny“ eða „ég hef engann áfangastað, ég fylgi bara örlögunum“. Með Williams í myndinni er sænska leikkonan og fyrirsætan Alicia Vikander. Saman gera þær myndina að einstakri upplifun sem fær mann til þess að langa til að ferðast, og ferðast með stíl. En sjón er sögu rikari og má sjá myndina hér fyrir neðan.
Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour