Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. október 2015 10:51 Rúnar Rúnarsson ásamt aðalleikurunum Atla Óskari Fjalarsyni og Rakel Björk Björnsdóttur þegar myndin var frumsýnd. Þrestir, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki á Warsaw Film Festival í gærkvöldi. 1-2 flokkur vísar til þess að á ferðinni sé fyrsta eða önnur kvikmynd leikstjórans. Rúnar var á staðnum til að taka á móti verðlaununum en að hans sögn eru þau mikill heiður og mikilvæg fyrir áframhaldandi vegferð myndarinnar. Í umsögn frá WFF segir að myndin hafi hlotið verðlaunin fyrir ljóðræna frásögn af andhetju sem leiðir að ógleymanlegum endi. Áður hafa Þrestir hlotið Gylltu skelina á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian. Myndin var frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum á föstudag. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég hræðist ekki eigin nekt á hvíta tjaldinu“ Það er erfitt að hrífast ekki af orkunni og fjörinu sem fylgir Rakel Björk Björnsdóttur leikkonu. Það er ekki nóg með að af henni drjúpi fegurð og glaðværð heldur er hún einnig með smitandi bros og eftir örfá andartök er líkt og blaðamaður hafi drukkið úr æskubrunninum og fundið fyrri ljóma. 16. október 2015 15:15 Þrestir hittu í mark og hreyfðu við fólki Lófaklappið var tiltölulega rólegt til að byrja með að lokinni forsýningu Þrasta í Háskólabíó í kvöld. 1. október 2015 22:56 Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26. september 2015 19:45 Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31 „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. 2. október 2015 20:35 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þrestir, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki á Warsaw Film Festival í gærkvöldi. 1-2 flokkur vísar til þess að á ferðinni sé fyrsta eða önnur kvikmynd leikstjórans. Rúnar var á staðnum til að taka á móti verðlaununum en að hans sögn eru þau mikill heiður og mikilvæg fyrir áframhaldandi vegferð myndarinnar. Í umsögn frá WFF segir að myndin hafi hlotið verðlaunin fyrir ljóðræna frásögn af andhetju sem leiðir að ógleymanlegum endi. Áður hafa Þrestir hlotið Gylltu skelina á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian. Myndin var frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum á föstudag.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég hræðist ekki eigin nekt á hvíta tjaldinu“ Það er erfitt að hrífast ekki af orkunni og fjörinu sem fylgir Rakel Björk Björnsdóttur leikkonu. Það er ekki nóg með að af henni drjúpi fegurð og glaðværð heldur er hún einnig með smitandi bros og eftir örfá andartök er líkt og blaðamaður hafi drukkið úr æskubrunninum og fundið fyrri ljóma. 16. október 2015 15:15 Þrestir hittu í mark og hreyfðu við fólki Lófaklappið var tiltölulega rólegt til að byrja með að lokinni forsýningu Þrasta í Háskólabíó í kvöld. 1. október 2015 22:56 Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26. september 2015 19:45 Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31 „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. 2. október 2015 20:35 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Ég hræðist ekki eigin nekt á hvíta tjaldinu“ Það er erfitt að hrífast ekki af orkunni og fjörinu sem fylgir Rakel Björk Björnsdóttur leikkonu. Það er ekki nóg með að af henni drjúpi fegurð og glaðværð heldur er hún einnig með smitandi bros og eftir örfá andartök er líkt og blaðamaður hafi drukkið úr æskubrunninum og fundið fyrri ljóma. 16. október 2015 15:15
Þrestir hittu í mark og hreyfðu við fólki Lófaklappið var tiltölulega rólegt til að byrja með að lokinni forsýningu Þrasta í Háskólabíó í kvöld. 1. október 2015 22:56
Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26. september 2015 19:45
Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31
„Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. 2. október 2015 20:35