Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Bjarki Ármannsson skrifar 13. október 2015 23:53 Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence birti í dag grein á netinu þar sem hún fer rækilega í saumana á launamisrétti í heimi Hollywood og lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Í greininni, sem birtist á vefsíðu leikkonunnar Lena Dunham, segist Lawrence hafa fengið nóg af því að reyna koma skoðunum sínum á framfæri á nógu „krúttlegan“ hátt svo fólk muni áfram kunna vel við hana.Lawrence ásamt Bradley Cooper í kvikmyndinni Silver Linings Playbook.Lawrence, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Silver Linings Playbook árið 2012, segist ekki hafa áttað sig á því hversu mikið minna en karlkyns stjörnur hún fékk í laun fyrr en tölvupóstar frá framleiðslurisanum Sony láku til almennings í tölvuárás á fyrirtækið í fyrra. Þar kom í ljós að hún og leikkonan Amy Adams höfðu fengið mun minna í laun fyrir leik sinn í kvikmyndinni American Hustle heldur en mótleikarar þeirra, Christian Bale og Jeremy Renner. Lawrence segir í grein sinni að hún hafi ekki krafist hærri launa af ótta við að virðast frek. „Mér fannst það góð hugmynd alveg þar til ég sá launagreiðslurnar á netinu og áttaði mig á því að enginn þeirra karlleikara sem ég hef unnið með hefur áhyggjur af því að virðast frekur,“ skrifar hún. Tengdar fréttir Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6. ágúst 2015 11:09 Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. 20. júní 2015 09:00 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence birti í dag grein á netinu þar sem hún fer rækilega í saumana á launamisrétti í heimi Hollywood og lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Í greininni, sem birtist á vefsíðu leikkonunnar Lena Dunham, segist Lawrence hafa fengið nóg af því að reyna koma skoðunum sínum á framfæri á nógu „krúttlegan“ hátt svo fólk muni áfram kunna vel við hana.Lawrence ásamt Bradley Cooper í kvikmyndinni Silver Linings Playbook.Lawrence, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Silver Linings Playbook árið 2012, segist ekki hafa áttað sig á því hversu mikið minna en karlkyns stjörnur hún fékk í laun fyrr en tölvupóstar frá framleiðslurisanum Sony láku til almennings í tölvuárás á fyrirtækið í fyrra. Þar kom í ljós að hún og leikkonan Amy Adams höfðu fengið mun minna í laun fyrir leik sinn í kvikmyndinni American Hustle heldur en mótleikarar þeirra, Christian Bale og Jeremy Renner. Lawrence segir í grein sinni að hún hafi ekki krafist hærri launa af ótta við að virðast frek. „Mér fannst það góð hugmynd alveg þar til ég sá launagreiðslurnar á netinu og áttaði mig á því að enginn þeirra karlleikara sem ég hef unnið með hefur áhyggjur af því að virðast frekur,“ skrifar hún.
Tengdar fréttir Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6. ágúst 2015 11:09 Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. 20. júní 2015 09:00 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6. ágúst 2015 11:09
Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. 20. júní 2015 09:00