Pálmar: Vörnin eins og poki fullur af rassgötum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. október 2015 22:50 Pálmar Pétursson, markvörður Aftureldingar. Vísir/Stefán Pálmar Pétursson átti góða innkomu í mark Aftureldingar gegn ÍR í seinni hálfleik og hélt liði sínu inni í leiknum framan af seinni hálfleik auk þess sem hann varði mikilvæg skot seint í leiknum. Svo fór að Afturelding vann leikinn með einu marki, 29-28. „Dabba (Davíð Svanssyni) var vorkunn að standa í markinu í fyrri hálfleik. Vörnin var eins og poki fullur af rassgötum. Mér fannst vörnin léleg í 55 mínútur,“ sagði Pálmar. „Það er ekki fyrr en í lokin að vörnin fer í gang. Ég byrjaði ágætlega en datt svo niður. Þetta voru gæði umfram magn fannst mér hjá mér í seinni hálfleik.“ Pálmar réði úrslitum í leiknum með því að verja dauðafæri þegar 10 sekúndur voru eftir en Afturelding hélt boltanum það sem eftir lifði leiks. „Sigurinn var ekki fallegur en mér er nokk sama um það. Ég vil bara tvö stig og er nokkuð sama hvernig það er gert. „Okkar einkenni er barátta, leikgleði og hnefinn í borðið. Menn detta út og menn koma inn en þú breytir þessu ekki. Það er sama hver er í liðinu. Við erum ein heild og tæklum þetta þannig,“ sagði Pálmar en Afturelding saknaði fjögurra lykilmanna í leiknum sem kom niður á leik liðsins fyrir utan loka mínúturnar sem réðu úrslitum. Nánari umfjöllun og fleiri viðtöl má finna í greininni hér fyrir neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29. október 2015 10:01 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
Pálmar Pétursson átti góða innkomu í mark Aftureldingar gegn ÍR í seinni hálfleik og hélt liði sínu inni í leiknum framan af seinni hálfleik auk þess sem hann varði mikilvæg skot seint í leiknum. Svo fór að Afturelding vann leikinn með einu marki, 29-28. „Dabba (Davíð Svanssyni) var vorkunn að standa í markinu í fyrri hálfleik. Vörnin var eins og poki fullur af rassgötum. Mér fannst vörnin léleg í 55 mínútur,“ sagði Pálmar. „Það er ekki fyrr en í lokin að vörnin fer í gang. Ég byrjaði ágætlega en datt svo niður. Þetta voru gæði umfram magn fannst mér hjá mér í seinni hálfleik.“ Pálmar réði úrslitum í leiknum með því að verja dauðafæri þegar 10 sekúndur voru eftir en Afturelding hélt boltanum það sem eftir lifði leiks. „Sigurinn var ekki fallegur en mér er nokk sama um það. Ég vil bara tvö stig og er nokkuð sama hvernig það er gert. „Okkar einkenni er barátta, leikgleði og hnefinn í borðið. Menn detta út og menn koma inn en þú breytir þessu ekki. Það er sama hver er í liðinu. Við erum ein heild og tæklum þetta þannig,“ sagði Pálmar en Afturelding saknaði fjögurra lykilmanna í leiknum sem kom niður á leik liðsins fyrir utan loka mínúturnar sem réðu úrslitum. Nánari umfjöllun og fleiri viðtöl má finna í greininni hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29. október 2015 10:01 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29. október 2015 10:01