Spá jólainnkaupum í anda 2007 Sæunn Gísladóttir skrifar 27. október 2015 16:18 Áætlað er að aðal verslunargötur London muni selja jólavörur fyrir 450 milljarða króna. Vísir/AP Vinsælustu verslunargötur London, meðal annars Oxford Street, Bond Street og Regent Street, eru að búa sig undir mestu jólainnkaupin síðan árið 2007. Söluaðilar í vesturhlutanum eiga von á að selja jólagjafir og hátíðartengdar vörur fyrir 2,3 milljarða breskra punda, jafnvirði 450 milljarða íslenskra króna. Ástæða þess er betri kaupmáttur og lægri vöruverð sem talið er að muni auka væntingavísitöluna. Verslunargöturnar þrjár eiga von á 1,2 prósent aukningu í sölu síðustu sex vikurnar fyrir jól. Einnig er búist við sölumeti á útsölum eftir jólin. Áætlað er að 39 milljónir manna muni versla í vesturhlutanum þessar sex vikur fyrir jól. Margir erlendir ferðamenn, meðal annars frá Kína og Rússlandi eru taldir líklegir til að versla inn jólagjafirnar í London. Því er talið að þetta verði besta jólasalan síðan árið 2007. Jólafréttir Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Vinsælustu verslunargötur London, meðal annars Oxford Street, Bond Street og Regent Street, eru að búa sig undir mestu jólainnkaupin síðan árið 2007. Söluaðilar í vesturhlutanum eiga von á að selja jólagjafir og hátíðartengdar vörur fyrir 2,3 milljarða breskra punda, jafnvirði 450 milljarða íslenskra króna. Ástæða þess er betri kaupmáttur og lægri vöruverð sem talið er að muni auka væntingavísitöluna. Verslunargöturnar þrjár eiga von á 1,2 prósent aukningu í sölu síðustu sex vikurnar fyrir jól. Einnig er búist við sölumeti á útsölum eftir jólin. Áætlað er að 39 milljónir manna muni versla í vesturhlutanum þessar sex vikur fyrir jól. Margir erlendir ferðamenn, meðal annars frá Kína og Rússlandi eru taldir líklegir til að versla inn jólagjafirnar í London. Því er talið að þetta verði besta jólasalan síðan árið 2007.
Jólafréttir Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira