Ed Sheeran var kynnir fyrir MTV: Sagður hafa verið ölvaður á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2015 11:30 Ed Sheeran var hress í gær. vísir/getty Tónlistamaðurinn Ed Sheeran var kynnir á evrópsku MTV tónlistarverðlaununum í gærkvöldi í Mílan. Sheeran, sem vann sjálfur tvenn verðlaun á hátíðinni, grínaðist mikið um það að hann væri að fá sér aðeins og sást hann oft með ginglas. Sheeran er ekki þekktur fyrir það að vera mjög opinskár og í raun er hann nokkuð feiminn. Það var ekki að sjá í gærkvöldi og lék söngvarinn á alls oddi. Umræða skapaðist um Sheeran á Twitter og var almenningur nokkuð viss um það að kappinn væri ölvaður á sviðinu.Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Twitter sprakk Tweets about sheeran drunk Tengdar fréttir MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Það leyndust nokkur ágæt dress inn á milli 26. október 2015 10:15 MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21 Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistamaðurinn Ed Sheeran var kynnir á evrópsku MTV tónlistarverðlaununum í gærkvöldi í Mílan. Sheeran, sem vann sjálfur tvenn verðlaun á hátíðinni, grínaðist mikið um það að hann væri að fá sér aðeins og sást hann oft með ginglas. Sheeran er ekki þekktur fyrir það að vera mjög opinskár og í raun er hann nokkuð feiminn. Það var ekki að sjá í gærkvöldi og lék söngvarinn á alls oddi. Umræða skapaðist um Sheeran á Twitter og var almenningur nokkuð viss um það að kappinn væri ölvaður á sviðinu.Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Twitter sprakk Tweets about sheeran drunk
Tengdar fréttir MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Það leyndust nokkur ágæt dress inn á milli 26. október 2015 10:15 MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21 Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21
Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30