Ed Sheeran var kynnir fyrir MTV: Sagður hafa verið ölvaður á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2015 11:30 Ed Sheeran var hress í gær. vísir/getty Tónlistamaðurinn Ed Sheeran var kynnir á evrópsku MTV tónlistarverðlaununum í gærkvöldi í Mílan. Sheeran, sem vann sjálfur tvenn verðlaun á hátíðinni, grínaðist mikið um það að hann væri að fá sér aðeins og sást hann oft með ginglas. Sheeran er ekki þekktur fyrir það að vera mjög opinskár og í raun er hann nokkuð feiminn. Það var ekki að sjá í gærkvöldi og lék söngvarinn á alls oddi. Umræða skapaðist um Sheeran á Twitter og var almenningur nokkuð viss um það að kappinn væri ölvaður á sviðinu.Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Twitter sprakk Tweets about sheeran drunk Tengdar fréttir MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Það leyndust nokkur ágæt dress inn á milli 26. október 2015 10:15 MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21 Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistamaðurinn Ed Sheeran var kynnir á evrópsku MTV tónlistarverðlaununum í gærkvöldi í Mílan. Sheeran, sem vann sjálfur tvenn verðlaun á hátíðinni, grínaðist mikið um það að hann væri að fá sér aðeins og sást hann oft með ginglas. Sheeran er ekki þekktur fyrir það að vera mjög opinskár og í raun er hann nokkuð feiminn. Það var ekki að sjá í gærkvöldi og lék söngvarinn á alls oddi. Umræða skapaðist um Sheeran á Twitter og var almenningur nokkuð viss um það að kappinn væri ölvaður á sviðinu.Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Twitter sprakk Tweets about sheeran drunk
Tengdar fréttir MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Það leyndust nokkur ágæt dress inn á milli 26. október 2015 10:15 MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21 Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn hefur sjaldan litið verr út 26. október 2015 09:21
Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. 26. október 2015 10:30