Ole Gunnar byrjar vel með Molde | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 22:01 Ole Gunnar Solskjær gat varla byrjað betur en með sigri í Evrópukeppni. Vísir/EPA Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira