Ronaldo gengur ekkert að skora úr aukaspyrnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 17:30 Cristiano Ronaldo komst ekki á blað frekar en annar leikmaður í París í gærkvöldi þegar PSG og Real Madrid skildu jöfn, markalaus, í Meistaradeildinni. Ronaldo fékk nokkur góð færi til að skora auk þess sem hann nýtti ekki tvær aukaspyrnur sem hann fékk rétt fyrir utan teig Parísarliðsins. Það ætti þó ekki að koma neinum á óvart að Ronaldo skoraði ekki úr aukaspyrnunum því hann virðist ekki lengur geta skorað úr aukaspyrnum. Þessi magnaði þrítugi Portúgali breytti aukaspyrnufræðunum og skoraði nánast að vild úr þeim lengi á sínum ferli, en nú er mikil stífla í gangi.Goal.com tekur saman að Ronaldo er aðeins búinn að skora úr tveimur af síðustu 88 aukaspyrnum. Bent er á að Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, skoraði úr tveimur í sama leiknum gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bosníumaðurinn Miralem Pjanic, leikmaður Roma, er sá besti í dag þegar kemur að skora úr aukaspyrnum, en hann er búinn að skora úr fjórum tilranum af átta bara á þessari leiktíð. Á meðan Pjanic er að skora úr 50 prósent tilrauna sinna á þessari leiktíð er Ronaldo aðeins búinn að skora úr 22 prósent af síðustu 88 tilranum sínum. Pjanic þyrfti að klúðra næstu 162 aukaspyrnum til að jafna þá tölfræði. Spyrnurnar hans Ronaldo í gærkvöldi má sjá hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo komst ekki á blað frekar en annar leikmaður í París í gærkvöldi þegar PSG og Real Madrid skildu jöfn, markalaus, í Meistaradeildinni. Ronaldo fékk nokkur góð færi til að skora auk þess sem hann nýtti ekki tvær aukaspyrnur sem hann fékk rétt fyrir utan teig Parísarliðsins. Það ætti þó ekki að koma neinum á óvart að Ronaldo skoraði ekki úr aukaspyrnunum því hann virðist ekki lengur geta skorað úr aukaspyrnum. Þessi magnaði þrítugi Portúgali breytti aukaspyrnufræðunum og skoraði nánast að vild úr þeim lengi á sínum ferli, en nú er mikil stífla í gangi.Goal.com tekur saman að Ronaldo er aðeins búinn að skora úr tveimur af síðustu 88 aukaspyrnum. Bent er á að Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, skoraði úr tveimur í sama leiknum gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bosníumaðurinn Miralem Pjanic, leikmaður Roma, er sá besti í dag þegar kemur að skora úr aukaspyrnum, en hann er búinn að skora úr fjórum tilranum af átta bara á þessari leiktíð. Á meðan Pjanic er að skora úr 50 prósent tilrauna sinna á þessari leiktíð er Ronaldo aðeins búinn að skora úr 22 prósent af síðustu 88 tilranum sínum. Pjanic þyrfti að klúðra næstu 162 aukaspyrnum til að jafna þá tölfræði. Spyrnurnar hans Ronaldo í gærkvöldi má sjá hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira