Scholes, Rio og Hargreaves: Hugmyndsnautt og lélegt hjá United Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 09:00 Wayne Rooney kvartar í dómaranum í gærkvöldi. vísir/getty Manchester United er með fjögur stig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn CSKA Moskvu í Rússlandi í gærkvöldi. United er aðeins búið að vinna einn leik af þremur, en liðið olli vonbrigðum í gær eftir að pakka saman Everton, 3-0, um helgina. Þrír fyrrverandi leikmenn Manchester United; Paul Scholes, Rio Ferdinand og Owen Hargreaves, sem allir voru í byrjunarliðinu í Moskvu fyrir sjö árum þegar liðið vann Meistaradeildina, höfðu fátt fallegt um United að segja í myndveri BT Sport eftir leikinn. „Maður býst við að liðið skapi sér meira og að menn taki ákveðin hlaup í gegnum vörnina. Það er enginn að skapa neitt. Maður myndi halda að það væru einhver gæði þarna með Schweinsteiger og Herrera,“ sagði Paul Scholes og Rio Ferdinand tók undir orð félaga síns.Gary Lineker ræðir við United-mennina þrjá á Meistaradeildarkvöldi BT Sport í gærkvöldi.mynd/skjáskotSpurningarnar margar en svörin fá „Ég get ekki ímyndað mér hversu pirraður Louis van Gaal er núna eftir að vinna Everton 3-0 og fara svo þetta. Það var ekki næstum því sami kraftur í liðinu,“ sagði Rio. „Rétta orðið er hugmyndasnautt. Mér finnst eins og ég eins og biluð plata. Þetta er það sama og ég segi í hvert einasta skipti sem ég horfi á United.“ „Það eru bara engir mögulegar í boði þegar boltinn er úti á kanti, inn á miðjunni eða framarlega á vellinum. Þetta er einfandlega ekki Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand. United er búið að eyða meira en 200 milljónum punda í nýja leikmenn á síðustu tveimur árum og finnst Owen Hargreaves að liðið eigi að geta búið til meira í sókninni. „Þetta var ekki slæmt en ekki gott. Með alla þessa leikmenn á vellinum hlýturðu að geta skapað þér meira,“ sagði Hargreaves. „United var 70 prósent með boltann í fyrri hálfleik en olli CSKA engum vandræðum. Í seinni hálfleik var liðið beinskeittara með Fellaini inn á vellinum, en spurningarnar í kringum United liðið eru enn þá margar og svörin fá,“ sagði Owen Hargreaves. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira
Manchester United er með fjögur stig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn CSKA Moskvu í Rússlandi í gærkvöldi. United er aðeins búið að vinna einn leik af þremur, en liðið olli vonbrigðum í gær eftir að pakka saman Everton, 3-0, um helgina. Þrír fyrrverandi leikmenn Manchester United; Paul Scholes, Rio Ferdinand og Owen Hargreaves, sem allir voru í byrjunarliðinu í Moskvu fyrir sjö árum þegar liðið vann Meistaradeildina, höfðu fátt fallegt um United að segja í myndveri BT Sport eftir leikinn. „Maður býst við að liðið skapi sér meira og að menn taki ákveðin hlaup í gegnum vörnina. Það er enginn að skapa neitt. Maður myndi halda að það væru einhver gæði þarna með Schweinsteiger og Herrera,“ sagði Paul Scholes og Rio Ferdinand tók undir orð félaga síns.Gary Lineker ræðir við United-mennina þrjá á Meistaradeildarkvöldi BT Sport í gærkvöldi.mynd/skjáskotSpurningarnar margar en svörin fá „Ég get ekki ímyndað mér hversu pirraður Louis van Gaal er núna eftir að vinna Everton 3-0 og fara svo þetta. Það var ekki næstum því sami kraftur í liðinu,“ sagði Rio. „Rétta orðið er hugmyndasnautt. Mér finnst eins og ég eins og biluð plata. Þetta er það sama og ég segi í hvert einasta skipti sem ég horfi á United.“ „Það eru bara engir mögulegar í boði þegar boltinn er úti á kanti, inn á miðjunni eða framarlega á vellinum. Þetta er einfandlega ekki Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand. United er búið að eyða meira en 200 milljónum punda í nýja leikmenn á síðustu tveimur árum og finnst Owen Hargreaves að liðið eigi að geta búið til meira í sókninni. „Þetta var ekki slæmt en ekki gott. Með alla þessa leikmenn á vellinum hlýturðu að geta skapað þér meira,“ sagði Hargreaves. „United var 70 prósent með boltann í fyrri hálfleik en olli CSKA engum vandræðum. Í seinni hálfleik var liðið beinskeittara með Fellaini inn á vellinum, en spurningarnar í kringum United liðið eru enn þá margar og svörin fá,“ sagði Owen Hargreaves.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira