Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour