Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 16:30 Geir Þorsteinsson, Vísir/Anton Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. Geir er eftirlitsmaður á leik enska liðsins Manchester City og spænska liðsins Sevilla í 3. umferð D-riðils Meistaradeildarinnar en leikurinn fer fram á Etihad-leikvanginum. Liðin tvö eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins hafa bæði þrjú stig eftir tvo leiki og þremur stigum færra en topplið Juventus sem hefur fagnað sigri á móti þeim báðum. Manchester City á enn eftir að ná í stig á heimavelli í Meistaradeildinni á þessu tímabili en liðið vann útisigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í síðasta leik sínum. Dómari leiksins í kvöld er Hollendingurinn Bas Nijhuis en eftirlitsmaður dómara er Ungverjinn Sándor Piller. Geir er svokallaður UEFA Delegate og hefur almenna yfirumsjón með að allt í kringum leikinn gangi vel fyrir sig. Geir hefur fengið mikið að flottum leikjum undanfarin ár og starf kvöldsins er því ekkert nýtt fyrir hann. Manchester City getur komið sér í mjög góða stöðu með sigri í leiknum en City-liðið hefur oft verið í erfiðleikum með að ná eins góðum úrslitum í Meistaradeildinni og í ensku úrvalsdeildinni. Leikur Manchester City og Sevilla verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. Geir er eftirlitsmaður á leik enska liðsins Manchester City og spænska liðsins Sevilla í 3. umferð D-riðils Meistaradeildarinnar en leikurinn fer fram á Etihad-leikvanginum. Liðin tvö eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins hafa bæði þrjú stig eftir tvo leiki og þremur stigum færra en topplið Juventus sem hefur fagnað sigri á móti þeim báðum. Manchester City á enn eftir að ná í stig á heimavelli í Meistaradeildinni á þessu tímabili en liðið vann útisigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í síðasta leik sínum. Dómari leiksins í kvöld er Hollendingurinn Bas Nijhuis en eftirlitsmaður dómara er Ungverjinn Sándor Piller. Geir er svokallaður UEFA Delegate og hefur almenna yfirumsjón með að allt í kringum leikinn gangi vel fyrir sig. Geir hefur fengið mikið að flottum leikjum undanfarin ár og starf kvöldsins er því ekkert nýtt fyrir hann. Manchester City getur komið sér í mjög góða stöðu með sigri í leiknum en City-liðið hefur oft verið í erfiðleikum með að ná eins góðum úrslitum í Meistaradeildinni og í ensku úrvalsdeildinni. Leikur Manchester City og Sevilla verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira