Manchester United fékk bara eitt stig í Moskvu | Sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 20:30 Anthony Martial Vísir/EPA Frakkinn Anthony Martial tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti CSKA Moskvu í 3. umferð B-riðils Meistaradeildarinnar í Moskvu í kvöld. Jafnteflið þýðir að Manchester United og CSKA Moskvu eru jöfn í 2. til 3. sæti riðilsins þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Anthony Martial fékk á sig klauflegt víti í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora í þeim síðari. Anthony Martial var að flækjast í vörninni þegar hann fékk boltann upp í höndina og dómari leiksins dæmdi víti. Mário Fernandes ætlaði að lyfta boltanum yfir Frakkann unga en Martial freistaðist til að slá í boltann. David de Gea varði vítið vel frá Roman Eremenko en Seydou Doumbia var fyrstur á átta sig og sendi frákastið í markið. CSKA var því komið í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. David de Gea varði einnig frábærlega lúmskt langskot frá Ahmed Musa á 31. mínútu en Musa reyndi þá að nýta sér það að De Gea var kominn aðeins út úr markinu Manchester United var miklu meira með boltann í fyrri hálfleiknum en gekk lítið sem ekkert í að skapa sér færi. Leikmenn CSKA voru nær því að komast í 2-0 í hálfleiknum en United-menn að jafna metin. Anthony Martial bætti fyrir vítið þegar hann jafnaði metin á 65. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Antonio Valencia. Manchester United náðí ekki að tryggja sér sigur og framundan er leikur liðanna á Old Trafford þar sem United-liðið verður bara að vinna.Seydou Doumbia kemur CSKA Moskvu í 1-0 Anthony Martial jafnar fyrir Manchester United Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Frakkinn Anthony Martial tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti CSKA Moskvu í 3. umferð B-riðils Meistaradeildarinnar í Moskvu í kvöld. Jafnteflið þýðir að Manchester United og CSKA Moskvu eru jöfn í 2. til 3. sæti riðilsins þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Anthony Martial fékk á sig klauflegt víti í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora í þeim síðari. Anthony Martial var að flækjast í vörninni þegar hann fékk boltann upp í höndina og dómari leiksins dæmdi víti. Mário Fernandes ætlaði að lyfta boltanum yfir Frakkann unga en Martial freistaðist til að slá í boltann. David de Gea varði vítið vel frá Roman Eremenko en Seydou Doumbia var fyrstur á átta sig og sendi frákastið í markið. CSKA var því komið í 1-0 eftir aðeins fimmtán mínútna leik. David de Gea varði einnig frábærlega lúmskt langskot frá Ahmed Musa á 31. mínútu en Musa reyndi þá að nýta sér það að De Gea var kominn aðeins út úr markinu Manchester United var miklu meira með boltann í fyrri hálfleiknum en gekk lítið sem ekkert í að skapa sér færi. Leikmenn CSKA voru nær því að komast í 2-0 í hálfleiknum en United-menn að jafna metin. Anthony Martial bætti fyrir vítið þegar hann jafnaði metin á 65. mínútu með flottum skalla eftir fyrirgjöf frá Antonio Valencia. Manchester United náðí ekki að tryggja sér sigur og framundan er leikur liðanna á Old Trafford þar sem United-liðið verður bara að vinna.Seydou Doumbia kemur CSKA Moskvu í 1-0 Anthony Martial jafnar fyrir Manchester United
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira