Páll Óskar og Stundin okkar vekja athygli erlendis Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. október 2015 11:30 Atriðið hefur verið þýtt yfir á ensku og sett á YouTube. Klippuna má sjá neðar í fréttinni. Vísir Páll Óskar söngvari hefur vakið verskuldaða athygli á vefsíðum erlendis vegna þátttöku sinnar í Stundinni okkar þar sem hann talaði um fjölbreytileika ástarinnar. Í frétt á vefsíðunni Towleroad, sem er fréttasíða sem fjallar um málefni samkynhneigðra, er sagt frá því að Páll Óskar hafi útskýrt samkynhneigð á einfaldasta mögulega máta. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ sagði Páll Óskar í þættinum eftir að hann hafði útskýrt fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur að ástæðan fyrir því að hann ætti ekki kærustu væri sú að hann væri skotinn í strákum.Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti“ „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu.Ég sit hér grenjandi af stolti. Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og nú...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Tuesday, October 20, 2015Páll Óskar segist á Facebook grenja af stolti. „Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og núna síðast Ameríku. Towleroad er risa stór gay síða í USA. Þetta er væral. Áfram ást. Áfram kærleikur.“ Vefsíðurnar Out.com og Pinknews hafa einnig fjallað um málið. Tengdar fréttir Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Páll Óskar söngvari hefur vakið verskuldaða athygli á vefsíðum erlendis vegna þátttöku sinnar í Stundinni okkar þar sem hann talaði um fjölbreytileika ástarinnar. Í frétt á vefsíðunni Towleroad, sem er fréttasíða sem fjallar um málefni samkynhneigðra, er sagt frá því að Páll Óskar hafi útskýrt samkynhneigð á einfaldasta mögulega máta. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ sagði Páll Óskar í þættinum eftir að hann hafði útskýrt fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur að ástæðan fyrir því að hann ætti ekki kærustu væri sú að hann væri skotinn í strákum.Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti“ „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu.Ég sit hér grenjandi af stolti. Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og nú...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Tuesday, October 20, 2015Páll Óskar segist á Facebook grenja af stolti. „Nú er búið að birta fréttir um Stundina Okkar á gay síðum í Bretlandi, Frakklandi og núna síðast Ameríku. Towleroad er risa stór gay síða í USA. Þetta er væral. Áfram ást. Áfram kærleikur.“ Vefsíðurnar Out.com og Pinknews hafa einnig fjallað um málið.
Tengdar fréttir Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21. október 2015 10:52