Sjáðu Úrslitaleikinn í League of Legends í beinni Jakob Bjarnar skrifar 7. nóvember 2015 11:59 Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson. Vísir Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira