Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2015 11:15 Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook. Vísir/EPA Í hverjum mánuði nota rúmlega einn og hálfur milljarður manna Facebook. Rúmur milljarður notar samfélagsmiðilinn á hverjum degi og þá er rúmlega átta milljarða sinnum horft á myndbönd á Facebook. Hlutabréf í Facebook hækkuðu um fimm prósent í gær og náðu sögulegu hámarki. Það gerðist eftir að fyrirtækið birti ársfjórðungsreikninga á miðvikudaginn, þar sem fram koma að tekjur höfðu hækkað um rúm ellefu prósent.We just announced our quarterly earnings and gave an update on our community's progress to connect the world. Our...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, November 4, 2015Í tilkynningu sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, að í gegnum verkefnið Internet.org, hefði Facebook útvegað 15 milljónum manna nettengingu, sem ekki hafði kost á því áður. Í tilkynningunni birti hann einnig mynd sem sýndi notendafjölda helstu miðla sem tengjast Facebook. Þá var í gær kynnt sú nýjung að notendur Facebook geta nú deilt lögum af Spotify og iTunes með Music Stories á Facebook, þar sem aðrir notendur geta hlustað á hluta laganna. Þetta er fyrsta skref Facebook í átt að tónlistarspilun.We're introducing “Music Stories” today to enable better music discovery and sharing on Facebook. The new post format allows people to listen to previews on Facebook from Apple Music and Spotify. You can read more about it on Facebook for Media: http://media.fb.com/blogPosted by Music on Facebook on Thursday, November 5, 2015Ársfjórðungsuppgjör Facebook sýnir að virkum notendum miðilsins í hverjum mánuði hefur fjölgað um fjórtán prósent á milli ára og að um 90 prósent notenda skoða Facebook í snjalltækjum. Daglegir notendur fóru í fyrsta sinn yfir milljarðinn og voru 1,01 milljarður. Það er aukning um 17 prósent á milli ára. Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Í hverjum mánuði nota rúmlega einn og hálfur milljarður manna Facebook. Rúmur milljarður notar samfélagsmiðilinn á hverjum degi og þá er rúmlega átta milljarða sinnum horft á myndbönd á Facebook. Hlutabréf í Facebook hækkuðu um fimm prósent í gær og náðu sögulegu hámarki. Það gerðist eftir að fyrirtækið birti ársfjórðungsreikninga á miðvikudaginn, þar sem fram koma að tekjur höfðu hækkað um rúm ellefu prósent.We just announced our quarterly earnings and gave an update on our community's progress to connect the world. Our...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, November 4, 2015Í tilkynningu sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, að í gegnum verkefnið Internet.org, hefði Facebook útvegað 15 milljónum manna nettengingu, sem ekki hafði kost á því áður. Í tilkynningunni birti hann einnig mynd sem sýndi notendafjölda helstu miðla sem tengjast Facebook. Þá var í gær kynnt sú nýjung að notendur Facebook geta nú deilt lögum af Spotify og iTunes með Music Stories á Facebook, þar sem aðrir notendur geta hlustað á hluta laganna. Þetta er fyrsta skref Facebook í átt að tónlistarspilun.We're introducing “Music Stories” today to enable better music discovery and sharing on Facebook. The new post format allows people to listen to previews on Facebook from Apple Music and Spotify. You can read more about it on Facebook for Media: http://media.fb.com/blogPosted by Music on Facebook on Thursday, November 5, 2015Ársfjórðungsuppgjör Facebook sýnir að virkum notendum miðilsins í hverjum mánuði hefur fjölgað um fjórtán prósent á milli ára og að um 90 prósent notenda skoða Facebook í snjalltækjum. Daglegir notendur fóru í fyrsta sinn yfir milljarðinn og voru 1,01 milljarður. Það er aukning um 17 prósent á milli ára.
Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira