Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 17:30 Flottur flutningur. Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. Um er að ræða lifandi flutning á laginu DIM sem birtist fyrst á síðustu plötu Ylju sem heitir Commotion og koma út seint á síðasta ári. Lagið er eftir Ylju og texti er eftir Kan X. DIM fjallar um þann raunveruleika að lifa lífi og upplifa ást sem samfélagið og/eða meirihlutinn samþykkir ekki né sættir sig við. Þá staðreynd að stundum virðist auðveldara að gefast upp á tilfinningum sínum en að berjast við kerfið og fá samþykki jafningjanna. Ylja kemur víða fram á Airwaves nú í ár. Í kvöld spilar sveitin í Tjarnabíói klukkan 21.20. Á morgun kemur sveitin síðan fram á Slippbarnum klukkan 18.30 og í Fríkirkjunni klukkan 20. Á laugardaginn kemur hún síðan fram á Bryggjunni Brugghúsi klukkan 15. Airwaves Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. Um er að ræða lifandi flutning á laginu DIM sem birtist fyrst á síðustu plötu Ylju sem heitir Commotion og koma út seint á síðasta ári. Lagið er eftir Ylju og texti er eftir Kan X. DIM fjallar um þann raunveruleika að lifa lífi og upplifa ást sem samfélagið og/eða meirihlutinn samþykkir ekki né sættir sig við. Þá staðreynd að stundum virðist auðveldara að gefast upp á tilfinningum sínum en að berjast við kerfið og fá samþykki jafningjanna. Ylja kemur víða fram á Airwaves nú í ár. Í kvöld spilar sveitin í Tjarnabíói klukkan 21.20. Á morgun kemur sveitin síðan fram á Slippbarnum klukkan 18.30 og í Fríkirkjunni klukkan 20. Á laugardaginn kemur hún síðan fram á Bryggjunni Brugghúsi klukkan 15.
Airwaves Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira