Sjáðu stiklur úr Hrútum frá Bandaríkjunum og Ítalíu: Ítalskur Siggi Sigurjóns kemur vel út Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 13:07 Sigurður Sigurjónsson fer með aðalhlutverkið í Hrútum. vísir Cohen Media Group hefur gefið út sína eigin stiklu úr myndinni Hrútar eða Rams eins og hún nefnist á ensku. Myndin fer í almennar sýningar í Bandaríkjunum þann 3. febrúar á næsta ári en hún hefur hreinlega slegið í gegn um allan heim og sópað til sín verðlaun. Stikluna má sjá með því að ýta hér. Myndin verður einnig sýnd á Ítalíu og þar eru menn ekkert að skafa af því og hafa útbúið sína eigin talsetta stiklu. Þar verður myndin á ítölsku. Hér að neðan má síðan sjá þá stiklu. Tengdar fréttir Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Sigurganga Hrúta heldur áfram Hrútar var valin besta kvikmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu í gær. 25. júlí 2015 08:30 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Cohen Media Group hefur gefið út sína eigin stiklu úr myndinni Hrútar eða Rams eins og hún nefnist á ensku. Myndin fer í almennar sýningar í Bandaríkjunum þann 3. febrúar á næsta ári en hún hefur hreinlega slegið í gegn um allan heim og sópað til sín verðlaun. Stikluna má sjá með því að ýta hér. Myndin verður einnig sýnd á Ítalíu og þar eru menn ekkert að skafa af því og hafa útbúið sína eigin talsetta stiklu. Þar verður myndin á ítölsku. Hér að neðan má síðan sjá þá stiklu.
Tengdar fréttir Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Sigurganga Hrúta heldur áfram Hrútar var valin besta kvikmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu í gær. 25. júlí 2015 08:30 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Sigurganga Hrúta heldur áfram Hrútar var valin besta kvikmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu í gær. 25. júlí 2015 08:30
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45
Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56