Sjáðu þjálfara Hólmars og Matta stíga trylltan dans | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. nóvember 2015 20:43 Kári fagnar vel og innilega. mynd/skjáskot Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson, leikmenn Rosenborg, fögnuðu Noregsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum á Lerkendal-vellinum í Þrándheimi í kvöld. Rosenborg var fyrir löngu búið að tryggja sér sigurinn í deildinni en fékk bikarinn afhentan í kvöld eftir síðasta heimaleikinn. Í miðjum fagnaðarlátunum tók sænski varnarmaðurinn Mikael Dorsin hljóðnemann til sín og leiddi magnaðan fjöldasöng á Lerkendal sem var auðvitað fullur í kvöld. Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg, var heldur betur í stuði, en þessi fimmtugi þjálfari steig trylltan dans eins og hann væri á diskóteki í æskulýðsmistöð. Okkar menn sjást nú ekki vel í myndbandinu, en þennan flotta fjöldasöng og danstakta Kára má sjá hér að neðan.Sang med stadion.Spillerne sang med hele stadion. Se den magiske videoen her.Posted by Rosenborg Ballklub on Sunday, November 1, 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron Elís skoraði sigurmark í uppbótartíma og reddaði Guðmundi fyrir horn Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu einnig í næst síðustu umferðinni í Noregi. 1. nóvember 2015 18:59 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson, leikmenn Rosenborg, fögnuðu Noregsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum á Lerkendal-vellinum í Þrándheimi í kvöld. Rosenborg var fyrir löngu búið að tryggja sér sigurinn í deildinni en fékk bikarinn afhentan í kvöld eftir síðasta heimaleikinn. Í miðjum fagnaðarlátunum tók sænski varnarmaðurinn Mikael Dorsin hljóðnemann til sín og leiddi magnaðan fjöldasöng á Lerkendal sem var auðvitað fullur í kvöld. Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg, var heldur betur í stuði, en þessi fimmtugi þjálfari steig trylltan dans eins og hann væri á diskóteki í æskulýðsmistöð. Okkar menn sjást nú ekki vel í myndbandinu, en þennan flotta fjöldasöng og danstakta Kára má sjá hér að neðan.Sang med stadion.Spillerne sang med hele stadion. Se den magiske videoen her.Posted by Rosenborg Ballklub on Sunday, November 1, 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron Elís skoraði sigurmark í uppbótartíma og reddaði Guðmundi fyrir horn Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu einnig í næst síðustu umferðinni í Noregi. 1. nóvember 2015 18:59 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Aron Elís skoraði sigurmark í uppbótartíma og reddaði Guðmundi fyrir horn Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu einnig í næst síðustu umferðinni í Noregi. 1. nóvember 2015 18:59