Hætt við æfingu Hannover í morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2015 13:00 Lögreglan fyrir utan AWD-leikvanginn í Hannover í gær. Vísir/Getty Leikmenn Hannover 96 fengu ekki að æfa á heimavelli sínum í morgun eins og til stóð. Í gær átti að fara fram vináttulandsleikur Þýskalands og Hollands á vellinum en hætt var við hann vegna gruns um hryðjuverkaógn. Talsmaður þýska félagsins sagði við fjölmiðla í morgun að þetta hafi verið ákveðið strax í gærkvöldi, eftir að leiknum var aflýst. Ekki var hægt að tryggja að leikmenn hefðu aðgang að búningsklefa sínum eða vellinum sjálfum. Nokkur ótti hefur gripið um sig í Þýskalandi vegna þessa og hryðjuverkanna í París á föstudagskvöld.Sjá einnig: Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni „Þetta kvöld mun breyta öllu fyrir úrvalsdeildina og mun hafa miklar afleiðingar í för með sér fyrir knattspyrnuna alla,“ sagði Martin Kind, einn forráðamanna Hannover, við þýska miðla í gær. Lögreglan í Þýskalandi leitaði um gjörvallan leikvanginn í Hannover í gær að sprengiefni eftir að hann var rýmdur. Búast má við því hertari öryggisaðgerðum í tengslum við knattspyrnuleiki helgarinnar, bæði í Þýskalandi og víðar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30 Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15 Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Leikmenn Hannover 96 fengu ekki að æfa á heimavelli sínum í morgun eins og til stóð. Í gær átti að fara fram vináttulandsleikur Þýskalands og Hollands á vellinum en hætt var við hann vegna gruns um hryðjuverkaógn. Talsmaður þýska félagsins sagði við fjölmiðla í morgun að þetta hafi verið ákveðið strax í gærkvöldi, eftir að leiknum var aflýst. Ekki var hægt að tryggja að leikmenn hefðu aðgang að búningsklefa sínum eða vellinum sjálfum. Nokkur ótti hefur gripið um sig í Þýskalandi vegna þessa og hryðjuverkanna í París á föstudagskvöld.Sjá einnig: Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni „Þetta kvöld mun breyta öllu fyrir úrvalsdeildina og mun hafa miklar afleiðingar í för með sér fyrir knattspyrnuna alla,“ sagði Martin Kind, einn forráðamanna Hannover, við þýska miðla í gær. Lögreglan í Þýskalandi leitaði um gjörvallan leikvanginn í Hannover í gær að sprengiefni eftir að hann var rýmdur. Búast má við því hertari öryggisaðgerðum í tengslum við knattspyrnuleiki helgarinnar, bæði í Þýskalandi og víðar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30 Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15 Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31
Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30
Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15
Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39