Dagur: Megum ekki gera of mikið úr þessum sigri Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 14:30 Dagur Sigurðsson er að gera flotta hluti með þýska liðið. vísir/getty Þýska landsliðið í handbolta, undir stjórn Dags Sigurðssonar, stóð uppi sem sigurvegari á Supercup-mótinu sem fram fór um helgina, en það er árlegt æfingamót. Þjóðverjar unnu sannfærandi sigra á Serbíu, 37-26, og Brasilíu, 29-20, áður en Slóvenar voru lagðir að velli, 31-28, í úrslitaleik mótsins. Þýskaland og Slóvenía eru saman í riðli á EM í Póllandi. „Fyrst og fremst spiluðum við þrjá góða leiki sem er jákvætt. En við þurfum að bæta leik okkar ef við ætlum að vinna eitthvað í Póllandi,“ segir Dagur í viðtali við Handball-World um mótið. „Við höfðum það forskot að vera á heimavelli. Leikurinn gegn Slóveníu í Póllandi verður allt öðruvísi. Þess vegna megum við ekki gera of mikið úr þessum sigri. Svo var Slóvenía líka að hvíla menn.“ Þetta var líklega í síðasta sinn sem Supercup-mótið verður haldið í núverandi mynd, en áhuginn á því þykir ekki nógu mikill. Ríflega 4.500 manns mættu á leikinn í Kiel, 3.000 í Flensburg og tæplega 4.000 í Hamburg. „Ég er jákvæður fyrir þessu samt sem áður og er þakklátur fólkinu sem kom á leikina. Mér er sama hvort nafni mótsins eða hvað verður gert, þessir leikir eru okkur nauðsynlegir,“ segir Dagur Sigurðsson. Þýskaland er í mjög sterkum riðli á EM, en auk lærisveina dags og Slóveníu eru í riðlinum Spánverjar og Svíar. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira
Þýska landsliðið í handbolta, undir stjórn Dags Sigurðssonar, stóð uppi sem sigurvegari á Supercup-mótinu sem fram fór um helgina, en það er árlegt æfingamót. Þjóðverjar unnu sannfærandi sigra á Serbíu, 37-26, og Brasilíu, 29-20, áður en Slóvenar voru lagðir að velli, 31-28, í úrslitaleik mótsins. Þýskaland og Slóvenía eru saman í riðli á EM í Póllandi. „Fyrst og fremst spiluðum við þrjá góða leiki sem er jákvætt. En við þurfum að bæta leik okkar ef við ætlum að vinna eitthvað í Póllandi,“ segir Dagur í viðtali við Handball-World um mótið. „Við höfðum það forskot að vera á heimavelli. Leikurinn gegn Slóveníu í Póllandi verður allt öðruvísi. Þess vegna megum við ekki gera of mikið úr þessum sigri. Svo var Slóvenía líka að hvíla menn.“ Þetta var líklega í síðasta sinn sem Supercup-mótið verður haldið í núverandi mynd, en áhuginn á því þykir ekki nógu mikill. Ríflega 4.500 manns mættu á leikinn í Kiel, 3.000 í Flensburg og tæplega 4.000 í Hamburg. „Ég er jákvæður fyrir þessu samt sem áður og er þakklátur fólkinu sem kom á leikina. Mér er sama hvort nafni mótsins eða hvað verður gert, þessir leikir eru okkur nauðsynlegir,“ segir Dagur Sigurðsson. Þýskaland er í mjög sterkum riðli á EM, en auk lærisveina dags og Slóveníu eru í riðlinum Spánverjar og Svíar.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira